loading/hleð
(78) Blaðsíða 66 (78) Blaðsíða 66
66 því hefir veriö haldiö fram al suniuni beima á fs- landi, sem tekiö hafa að sér það kærleiksstarf að' hindra vesturfarir, aö byggilegt og arðberandi land f Canada sé nú á þrotum. íslendingar heima, sem ó- kunnugir eru, hafa jafnvel surnir leiöst til að trúa þesssu. í því sambandi er vert að vísa til álitsbréfanna í þessu kveri og þá um leið á fandabréfið, sem hér með- fylgir. þar gefst mönnum kostur á að bera stærð C'anada saman við stærö annara landa heimsins, sem veita forsorgun mörgum miljónum manna. þar gefst mönnum líka kostur á aö átta sig á stöðu C.anada á hnettinum, og geta menn þá farið nærri um loftslagið þar, ef afurðirnir, sem þar eru framleiddir, ekki væri nægileg sönnun. Auðvitað er lítiö komiö f ljós af auð- legð þess mikla lands. Að eins er ]>að sannað, að ]>að er mesta kornyrkjuland heimsins, og því alment nú á tímum kallað: „konihlaða Noröurálfunnar“. Hinn mikli gullfundur í Klondike er nú kunnur um allan hcim, en víðaf eru auðugir námar í Canada, og sem dæmi má nefna ]tílö, aö í síðastliðnum maí- mán. var gullnámi í British Col. seldur á 3. milj. dol •þá er timbur og kol ekki sföur á að minnast og svo hinn afar-mikli veiðiskapur í stórvötnunum. Hvítfiskveiðin hér í Canada er oröín Islendingum kunn, því þeir hafa stundað hana á Winnipeg-vatni síðan þeir fyi'st komu til Nýa ísl. fyrir nál. 25 árnm. I hinu svonefnda Swan River-héraði eru nú ís- lendingar að byrja landnám. þar eru landkostir góö- ir, heyskapur hægur og nægur, og lítur út fyrir, aö ]iar sé aö byrja ein af þeirra beztu nýlendum. Stórvatn- iö WÍnnipegogis liggur þar austur frá, og er þar hin mesta hvítfiskveiöi. Við það eru nú seztir að nokkr- ir íslendingar og stunda veiðiskap.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.