loading/hleð
(9) Blaðsíða V (9) Blaðsíða V
FORMÁLI. ®\.it það, sem hjer kemnr fyrir almennings sjónir, er skrá yfir alla kaupstaði, verzlunarstaði og bæi á íslandi, allt eptir stafrófsröð; það er og tilfært við hvert bæjarnafn, í hvaða hrepp og hverri sýslu bærinn er. það er ætlun útgefandans, að mörgum sje kært að fá þessa nafnaskrá yfir alla byggða staði á landinu, og að hún geti í ýmsum efnum orðið til gagns og fróðleiks. En sjerstaklega er þó svo til ætlazt, að ritið verði til hægðarauka og stuðnings fyrir póststjórnina, þegar hún á að koma á framfæri bqefum þeim og sendingum, sem henni er trúað fyrir, og jafnframt því, að það verði leiðarvísir fyrir þá, er brjef rita eða eitthvað þurfa að senda með póstum, með því það má sjá af bókinni', hvernig rita skal utan á póstbrjef og sendingar til íslands og á íslandi. pess skal getið, að eptir ráði yfirvaldanna á íslandi er ekki tilfært við bæjanöfnin, hver sje hin næsta póststöð eða póstskipshöfn, bæði vegna þess að það er svo opt breytt um þessa staði, og svo einnig vegna þess, að afstaða þeirra ámótsvið stað þann, þarsem viðtakandi sendingarinnar er, getur haft hin mestu áhrif á, hvernig beina á sendingunni; þetta getur orðið öðruvísi ef sendingin kemur t. a. m. að austan, heldur enn ef hún kemur að vestan; það getur því, eptir því sem til hagar á íslandi, opt miklu fremur orðið til að tefja enn flýta fyrir sendingunni að rita á hana nafnið á póststöðinni, eða póstskipshöfninni. Hitt er aptur á móti nauð- synlegt og nálega ætíð nægilegt, að skrifa utan á á þann hátt, sem bókin bendir til, og þá einkum á þá leið, að auk bæjarnafnsins sje skrifað nafnið á hreppnum og sýslunni, því þá er póststjórninni innan handar að.beina brjefinu í rjetta átt. Eins og sjá má af nafnaskránni kemur það stundum fyrir, að fleiri enn einn bær í sama hrepp hafa sama nafn; þegar svo stendur á með hjáleigur, er nafni heimajarðarinnar bætt við, en þegar hvorugur bærinn er hjáleiga, hefir þótt ijett í bæjatalinu að greina þá hvern fra öðrum með því að bæta við dýrleik jarðanna eptir hundraðatali, er þá jafnan bendir til þess, að önnur jörðin sje stærri enn önnur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða [1]
(16) Blaðsíða [2]
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Mynd
(108) Mynd
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Íslenzkt bæjatal er einkum má nota sem póstsendingabók

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzkt bæjatal er einkum má nota sem póstsendingabók
http://baekur.is/bok/9cb4e825-e6ac-4864-8a4a-e51004892e95

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða V
http://baekur.is/bok/9cb4e825-e6ac-4864-8a4a-e51004892e95/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.