loading/hleð
(19) Blaðsíða 9 (19) Blaðsíða 9
VÁPiVFIRDINCA SAGA. 9 fáit nökkurn penning.” „Heyrit,” kvað Helgi, „hvat' sá maðr mælir, er engis góðs er verðr; skulu ver at vísu göra Jiá hríð, at nökkurum svíði.” Þá tók Geitir til orða, ok mæiti: „Ekki at ráði þykkir mer þetta, at veita þeim atsókn á smáskipum, en ver vitum eigi, nema komi á andviðri, ok reki þá upp síðar; má þá enn þat af göra sem sýnist.” Þetta var vel rœmt af öllum, ok var þetta ráð tekit; letu þeir þá at landi, ok fór Broddhelgi heim með Geiti, ok var þar nökkurar nœtr. Þorleifi gaf þegar byri, ok varð hann vel reiðfará, ok fœrði erfingjum fe þat, er Hrafn hafði átt, en þeir kunnu hánum þökk fyrir, ok gáfu Þorleifi sinn hlut skips. Sldldu þeir síðan góðir vinir. Broddhclgi var heldr úkátr um sumarit, ok langaði mjök til komu Þorleifs. A hverjum mannfundi hittust þeir Brodd- helgi ok Geitir, ok rœddu um fjárlát sitt. Broddhelgi spurði Geiti at, hvat af kistli þeim væri orðit, er Hrafn hafði átt. En Geitir kvazt eigi vita, hvárt Þorleifr myndi hann utan haft hafa með öðru fé, eða man austmaðrinn haft hafa með sér. „Ek æfla annat heldr,” kvað Helgi, „at þú munir hafa hann í vitum þínum.” Geitir mælti: „Hvar er hringr sá, er hann hafði á hendi, þá er hann var veginn?” „Eigi veit ek þat,” segir Helgi, „en þat veit ek, at eigi hafði hann hann í gröf með sér.” Ok á hverjum mannfundi, er þeir hittust, spurði Helgi at kistlinum, en Geitir í mót at hringnum, ok greindi þá sýnt um. Verðr nú svá, at hvárr þeirra þóttist eiga nakkvat í annars garð, ok tók heldr at fækkast með þeim. Um sumarit eptir kom skip út í Reyðar- firði, er átli Þorleifr hinn kristni, ok váru þar á tveir sendi- menn1 með hánum. Þorleifr seldi sinn hlut skips, ok ferr síðan til bús síns cptir þat. Broddhelgi varð feginn þessum (iðendum. En er hann spurði, at Þorleifr hafði allt fé af *) suðreyskir menn 36. 79
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.