loading/hleð
(23) Blaðsíða 13 (23) Blaðsíða 13
VÁPNFIRÐINGA SAGA. 13 Geitir kom eplir, spurði Halla, hvat þeir Helgi hefði við talazt, en hann sagði slíkt, sem til bar. Hón segir: „IJú hefir verit hölzti bráðr í þessu máli, ok má vera, at Helga þykki sviptir í, ef þú firrir hann öllu saman, ok er fjárstaðr greiðr at Helga; man eigi mitt fó þverra í hans garði, ef þat stendr með leigum.” „Sé ek,” kvað Geitir, „hversu þetta mál horfir; þykkir mér svá fremst allrar svívirðingar í Ieitað, ef þú ríðr félaus ór hans garði.” Nú leið af vetr- inn, ok fór Geitir um várit til Hofs at heimta út penninga Höllu í annat sinn, en Broddhelgi vildi eigi út gjalda. lJá stefndi Geitir Broddhelga um fé Ilöllu til Sunnudalsþings, ok fjölmenntu hvárirtveggja mjök til þingsins. Yarð Helgi fjölmennari, en Geitir hafði mannval betra. En er at dómi skyldi ganga, þá varð Geitir ofrliði borinn, ok kom Brodd- helgi málinu fram. Bauð Geitir málinu til alþingis, ok eyddi Broddhelgi þá enn málit ok mest af liðveizlu Guðmundar hins ríka, ok görðist nú hinn mesti úþokki með þeirn Brodd- helga ok Geiti. Maðr hét Þórðr, er bjó í Sunnudal, á bœ þeim, er í Tungu heitir, þeim megin ár, er Ilofsbœr stendr; hann var þingmaðr Helga. Þeir Þormóðr áttu skóg saman, ok skildi þá á um skógarhöggit ok svá beitingar, ok þóttist Þórðr mjök vanhaldinn fyrir Þormóði. Fór hann á fund Brodd- helga, ok sagði hánum ágang Þormóðar. Broddhelgi kvazt eigi nenna at deila um fé hans, ok engan hlut mundu í eiga, nema harin handsalaði hánum féit allt ok fœri til Hofs með allt sitt; en hann kaus þetta, ok seldist Broddhelga arfsali. Einhvern dag kvaddi Broddhelgi Þórð at ríða á afrétt, ok sjá geldfé sitt, þat er þar var. Fóru þeir síðan °k komu í afréttinn. Þá mælti Broddhelgi: „Nú höfum vit sét yfir fénað þann, er þit Þormóðr hafit áttan.” Síðan fcrr Broddhelgi til ok safnar saman uxum þeim, er Þormóðr 83
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.