loading/hleð
(30) Blaðsíða 20 (30) Blaðsíða 20
20 YAPNFIRÐINGA SAGA. til Úfeigs Járngerðarsonar. Guðmundr hinn ríki hitti Geiti, ok sátu þeir á tali allan dag. Skilja þeir Geitir síðan, ok gistir hann at Mývatni, át Ölvis hins spaka. Spurði hann at Broddhelga vandliga, en Geitir let vel yflr hánum, ok kvað hann vera stórmenni mikit, úvæginn ok údœlan, ok þó góðan dreng at mörgu lagi. „Er hann eigi újafnaðarmaðr mikill?” segir Ölvir. Geitir svarar: „Þat er helzt á mer orðit um újafnað Helga, at hann ann mér eigi at hafa himininn jafnan yfir höfði mér, sem hann heflr sjálfr.” Ölvir svaraði: „Skal hánum þá allt þola?” sagði hann. „Svá hefir enn verit hér til,” segir Geitir. Nú hættu þeir þessu tali, ok ferr Geitir heim, ok er allt kyrrt um vetrinn. Um várit cptir fœrir Geitir bústað sinn í Krossavík, ok hafði mjök mannmargt. Hallæri var mikit. En er dró at þingi, hittust þeir Broddhelgi ok Geitir, ok spurði Helgi, hversu fjölmennr hann myndi ríða til þings. „Hví skal nú fjölmenna?” segir hann, „þar á ek ekki um at vera; ek man ríða til öndverðs þings, ok ríða við fá menn.” „Við munum hittast, þá er ek ferr,” kvað Helgi, „ok ríða báðir saman, ok man ek við fá menn ríða.” 5,Vel man þat vera mega,” segir Geitir. Bjarni, sonr Broddhelga, riðr heiman á öndvert þing með þingmönnum þeirra Helga, en Lýtingr beið föður síns, því at hann unni hánum miklu meira. Geitir hefir nú njósn af för Broddhelga. Broddhelgi riðr heiman, er hann var búinn, ok með hánum Lýtingr, sonr hans, ok l'orgils skinni, fóstri Lýtings, Eyjólfr feiti, KoIIr austmaðr, Þorgerðr silfra, ok dóttir þeirra Broddhelga, er Hallbera hél. Geitir ríðr ok heiman, ok með hánum Egilssynir, Bórarinn. Hallbjörn ok I’röstr, Tjörfi hinn mikli ok sjau menn aðrir. í‘at segja sumir menn, at Broddhelgi ætli fóstru framvísa; var hann vanr at finna hana jafnan, áðr hann fór heiman, ok svá görði hann enn. Ok er hann kom til hennar, sat
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.