loading/hleð
(33) Blaðsíða 23 (33) Blaðsíða 23
vapnfirdinga saga. 23 menn á fjallit, ok varð eigi fundr þeirra. sem Porkcll hafði ®tlat, ok sátu þeir um kyrrt. Þat er nú þessu næst frá at segja, at Þorkell Geítis— son sendir mann heiman einn dag ór Krossavík, ok til Egilsstaða at liitta Þórarin. Sá maðr het Kollr, er sendr var. í’at var erendi Kolls at vita, hversu fjölmennt væri at Hofi. Ok er hann kom á Egilsstaði, hitti hann Þórarin úti, ok segir hánum sitt erendi. Þórarinn mælti: „Eigi man þér gestbeinliga þykkja boðit; far þú heim aptr sem tíðast, ok lát eigi verða við vart, en ek man varr verða, þess er Þorkel forvitnar, ok man ek segja hánum þat.” Nú snýr Kollr heim á leið, ok varð hánum síð farit; en á þessum sama tíma varð sá atburðr, at maðr hraut fót sinn á næsta bœ Eirckstöðum *, ok var farit eptir Þorvarði lækni, ok kom hann at hinda fótinn. Hánum var boðit at vera, en hann vildi heim ríða um náltina, ok hitti Koll á leið. Kvöddust þeir ok spurðust tíðenda. .Þorvarðr spyrr, hvaðan Kollr væri at kominn; en KoIIr spyrr í móti, hví hann fari um, nœtr. Þorvarðr kvað þat engu sæta, en ,,seg mér nú þitt erendi,” segir hann. „Ek fór upp í hérað,” segir Iíollr, „at leita sauða ok fann ek eigi.” Skiljast þeir nú, ok fór Kollr heim um náttina. En um morgininn eptir tók Þor- varðr hest sinn, ok reið upp til Hofs; var hánuni þar vel tekit, ok var spurðr at tíðendum, en hann segir, at maðr braut fót sinn. Heimtir hann nú Bjarna á tal, ok segir hánum, at hann hitti Koll, ok þótti sem hann myndi kominn frá Egilsstöðum, ok sagðist víst vita, at hann segði hánum ekki orð satt um sína ferð. ,,Sé ek nú,” kvað Bjarni, „at þú vilt, at ekki görist þat nú í héraðinu, at ek vita eigi, ok haf mikla þökk fyrir. Nú far þú heim ok kom þú á hoe þann, er heitir at Fáskrúðsbakka i miðju héraðinu; þar O Sirreksstíiöum 36, 563. 93
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.