loading/hleð
(35) Blaðsíða 25 (35) Blaðsíða 25
VÁP.NFIRÐINGA SAGA. 25 livárt menn væri á baki öllum.” „At heldr váru menn á baki Jieim öllum,” kváðu þeir,” at sá var maðrinn mestr á baki, er í miðit reið.” ,,Þessu munu ver hlíta,” segir Þorkell, „sem yðr hefir sýnzt, en þat hygg ek, at þcssu muni misráðit, er eigi er kannat selit.” Ríða þeir Þorkell þú eptir þeim, ok er þeir cru rojök eptir komnir, þá láta þeir förunautar Bjarna falla ofan fjalhöggit, ok ríða undan síðan. En Bjarni hefir sik í skóginn, ok er nú hólpinn fyrir Þorkeli. Þorkell hverfr nú aptr, ok kemst heim; unir hann illa við sinn hlut. Förunautar Bjarna vitja hans, þegar þeim þykkir hánum úhætt vera; fara svá leiðar sinnar, ok berr nú enn í sundr með þeim Bjarna ok Þorkeli at sinni. Litlu síðar sendir Þorkell Geitisson menn í Fljótsdals- hérað eptir frændum sínum, Helga ok Grimi Droplaugar- sonum, at þeir skyldi koma í Krossavík. Þeir fara þegar með sendimönnum Þorkels, ok er þeir koma í Krossavík, var við þeim tekit vel, ok spurði Helgi, hvat at skyldi hafast, er hann hefði þeim orð sent. „Fyrir skömmu fór ek þá för,” segir Þorkell, „er ek uni illa við svá húit. Görða ek mik beran í því, at ek vilda Bjarna feigan, ok kom ek engu fram. Nú vilda ek fara til Hofs,” segir Þorkell, „ok veita Bjarna heimsókn, ok sœkja hann með eldi, ef vér getum eigi með vápnum.” Helgi lét vel yfir þessarri fyrirætlan, ok sofa þeir nú af um náttina fyrst. Þorkell var lítt heill jafnan,' ok tók opt bráðasótt. Hclgi vaknar þcgar í elding ok klæðist; gengr síðan til lokrekkju Þorkels, ok mælti: „Mál er upp at standa, ef nú er slíkt í hug, sem í gær, því tsjaldan vegr sofandi maðr sigr’.” Þorkell svarar: „Litla athöfn man ek drýgja daglangt fyrir sakir vanheilsu minnar.” Helgi bauzt til ferðar þessarrar, og göra at slíkt, sem áðr var ætlat. Þorkell svarar: „Eigi þykkir mér þat annarra manna, enn mín, at vera foriíigi 85
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.