loading/hleð
(41) Blaðsíða 31 (41) Blaðsíða 31
VÁPNFIRÐINGA SAGA. 31 heilum sáttum. Görði Þorkell hundrað silfrs fyrir víg Geitis; seldi svá hvárr þeirra öðrum grið, ok heldu vel síðan. Bjarni var röskr maðr. Eigi hafa Hofsverjar verit spekingar iniklir, en þó hefir þeim flest vel lekizt. l’orkell var höfðingi mikill, ok hinn mesti hreystimaðr, ok mála- fylgismaðr mikill. Fé gekk af höndum hánum í elli hans, ok er hann brá búi sínu, bauð Bjarni hánum heim til Hofs, ok eldist hann þar til lykta. Þorkell varð kynsæll maðr: Bagnheiði dóttur hans átti Loptr Þórarinsson, ok áttu þau níu börn; Halla var dóttir þeirra; hana átti Steini, faðir Höliu, móður í'orláks byskups hins helga. Ragnheiðr var systir I'orláks byskups, móðir Páls byskups ok Orms Jónssonar ok Jóns prests Arnþórssonar. Ok lúkum ver svá Vápnfirðinga sögu. Tlllæg-. La n dnámabók, Pag. 238 — 241. Eyvindr vápni ok Refr hinn rauði, synir Porsteins þjokku- beins, bjuggust til íslands af Strind ór I’rándheimi, því at þeir urðu missáttir við Harald konung, ok hafði sitt skip hvárr þeirra. Refr varðr aptrreka, ok let konungr drepa hann, en Eyvindr kom í Vápnafjörð ok nam fjörðinn allan frá Vestradalsá, ok bjó í Krossavík hinni innri; hans sonr var Þorbjörn. Steinbjörn körtr het sonr Refs hins rauða; hann fór til Islands og kom í Vápnafjörð. Eyvindr föðurbróðir hans gaf hánum land allt milli Vápnafjarðarár ok Vestradalsár; hann bjó at Hofi. Hans synir váru þeir Pormóðr stikublígr, er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.