loading/hleð
(61) Blaðsíða 51 (61) Blaðsíða 51
J.ÁTTR AF jpORSTEINI STANGARHÖGG. 51 • varöi oss þess, þegar vér tókum vist með Vígabjarna, at ver myndim svíða hér dilkahöfuð, en Þorsteinn skógarmaðr hans skyldi svíða geldingahöfuð; væri eigi verr at hafa meir vægt frændum sínum í Böðvarsdal, ok sæti nú eigi skógar- maðrinn jafnhátt hánum í Sunnudal, en (flestir verða forlagðir, ef fyrir sárunum verða’, ok eigi vitu vér, nær hann vill þenna flekk má af virðingu sinni.” Maðr einn svaraði: „Slíkt er verr mælt, enn þagat, ok líkligt, at ykkr hafi tröll togat tungu ór höfði, ok ætlum vér, at hann nenni eigi at taka björg frá föður hans sjónlausum ok annarri úmegð þeirri, sem í Sunnudal er, en kynligt þykkir mér, ef þit svíðit opt lambahöfuðin hér, eða hrósit því, hvat í Böðvarsdal var títt.” Nú fara menn til borða, ok síðan til svefns, ok fann ekki á Bjarna, hvat talat hafði verit. Um morgininn vakti Bjarni þá Þórhall ok Þorvald, ok bað þá ríða í Sunnudal, ok fœra sér höfuð Þorsteins við bolinn skilit at dagmálum, „ok þykkja mér þit líkligastir til at fœra flekk af virðingu minni, ef ek heíi eigi þrek til sjálfr.” Nú þykkjast þeir víst of mælt hafa, ok fara þeir nú þó, unz þeir koma til Sunnudals. Þorsteinn stóð í durum ok hvatti sax; ok er þeir komu þar, þá spurði liann, hvert þeir ætluðu; en þeir sögðust hrossa leita skyldu, en Þor- steinn kvað þeirra myndi skammt at leita, „er hér eru við garð.” „Eigi er víst,” scgja þeir, „at vit finnim hrossin, ef þú vísar oss eigi görr til.” Þorsteinn gengr þá út; ok er þeir koma í garðinn ofan, þá fœrir Þorvaldr upp öxina, ok hleypr at hánum. Þorsteinn stakk við hánum hcndi sinni, svá at liann féll fyrir. Þorsteinn lagði saxinu í gegnum hann. Þá vildi Þórhallr veita hánum tilræði, ok hafði hann slíka för, sem Þorvaldr. Þá bindr Þorsteinn á bak báða þá, ok lætr upp taumana á háls hestunum, ok vísar á leið öllu saman, ok ganga hestarnir nú heim til Hofs. Húskarlar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.