loading/hleð
(154) Blaðsíða 150 (154) Blaðsíða 150
HELGA KRESS ÞAR RÍKIR FEGURÐIN EIN Það var Vestur-íslendingur Kvöldið eftir að Halldór stígur úr lestinni í Winnipeg er honum boðið í íslenskt gullbrúðkaup í samkvæmissal íslensku kirlcj- unnar, og frá því segir hann í beinu framhaldi af lestarferðinni: I þessari ensku sléttuborg inni í miðju meginlandi Norður-Ameríku var ég alt í einu staddur í umhverfi, þar sem íslenzkt mál var talað með sveitahreimi að heiman [...] ég var hér alt í einu íslendingur rneðal ís- lendinga [...]. (57) Þarna hrífst hann af söng íslenskrar söngkonu frá Winnipeg, frú Hall, sem söng Tárið eftir Kristján Jónsson, og segist hann elcki gleyma því að hafa heyrt það sungið „innan um gamla land- nema, - fólk, sem í vonleysi nítjándu aldarinnar hafði flúið land sitt með tárum og flutt búferlum yfir hálfan hnöttinn á hinar sögulausu hirðingjaslóðir Norður-Ameríku". (58) Hafi flutning- ur frú Hall á kvæðinu tjáð sér „svo innilega allan lcjarna þeirrar reynslu, sem hið vegvilta íslenzka þjóðarbrot hefir mætt í hin- um miskunnarlausu eyðilendum hins nýja heims" (58) og um þetta hafi hann ritað smásöguna Nýja ísland.24 í bréfi til Erlends frá Winnipeg 2. júlí 1927 segist Halldór hafa skrifað „118 ljóðlínur og 1/2 smásögu" sem hann hafi byrjað á í fyrradag. „Oft geing ég út á sléttuna og spelculera í henni. Hún verkar þægilegar á mig en flest land annað, sem ég hef séð. Hún á mörg blæbrigði sem tala til manna eins og mín." í bréfi til Er- lends frá Gimli, hálfum mánuði síðar, eða 17. júlí, segist hann senda honum „smásögu sem heitir ,Stúlkan o.s.frv.'" og vera að undirbúa aðra „sem heitir Nýa Island og er um tík".25 Einnig seg- ist hann „ætla að læra á bíl af einum strálcnum". 24 Sigríður Hall (Sigríður Jónsdóttir Hördal, 1881-1954) fæddist á íslandi en fluttist á sjöunda ári vestur um haf. Hún giftist Steingrími Hall, tónskáldi og organista, og var þekkt söngkona. í Sögu íslendinga í Norður-Dakota segir Thorstina Jackson að kennari Sigríðar hafi hrósað „mikið söngrödd hennar og skilningi á því, að vefja sig með lífi og sál inn í efni þess, sem hún syngur." Þá hafi hún gert talsvert af því að syngja íslenska söngva meðal innlends fólks og fengið mikið hrós. Bls. 120-21. Sjá einnig Dalamenn III, bls. 439. 25 Sagan „Stúlkan o.s.frv." mun sú sama og birtist undir nafninu „Tvær stúlk- ur" í Fótataki manna (1933). Um þá sögu segir Halldór í Páttum (1954): „Á öðrum [þriðja] tugi aldarinnar fór ég tvisvar til Ameríku. Þátturinn minnir mig sé ritaður 1927; geymir svipmyndir úr báðum þessum ferðum." (91) Sag- an segir frá tveimur ólíkum stúlkum sem sögumaður kynnist á tólf daga sigl- ingu frá Hamborg til Kanada vorið 1922. Önnur er með drengjakoll, 150
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Saurblað
(196) Saurblað
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Band
(200) Band
(201) Kjölur
(202) Framsnið
(203) Toppsnið
(204) Undirsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Þar ríkir fegurðin ein

Ár
2002
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
200


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þar ríkir fegurðin ein
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204

Tengja á þessa síðu: (154) Blaðsíða 150
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204/0/154

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.