loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
SVEINN EINARSSON ÞAR RIKIR FEGURÐIN EIN húsum að fáu verður við jafnað, heldur og hitt að nokkur frum- legustu og framsæknustu leilcrit sem samin voru á íslensku á sjötta og sjöunda áratugnum komu úr penna Halldórs. Straumrof Innreið Laxness í íslenskt leikhús gerðist snemma á rithöfund- arferli hans: Straumrof var frumsýnt hjá Leikfélagi Reylcjavíkur 1934, þegar höfundur var 32 ára. Efnið fór fyrir brjóstið á ein- hverjum góðborgurum og almenningshylli náði leilcurinn eklci, því að sýningar urðu aðeins fimm. Eigi að síður var það mál manna, að aðalhlutverkið hefði gefið fremstu dramatískri leikkonu leikhússins þá, Soffíu Guðlaugsdóttur, verðugt tælci- færi til að sýna listhæfni sína. Af umsögnum er elclci gott að geta sér til um leikmátann, en trúlega hefur hann verið í hefðbundn- um raunsæislegum stíl, enda sá stíll mjög á færi og að skapi leilc- stjóranum, Gunnari Róbertssyni Hansen. Reyndar hefur komið í leitirnar skrautleg lýsing af því hvernig sýningin kom Erlendi í Unuhúsi fyrir sjónir. Hann skrifar Halldóri 15. desember 1934 (bréf varðveitt í Landsbókasafni) m.a.: „Straumrof. Það er nú saga fyrir sig. Það má segja að flest hafi komið fram sem þú ótt- aðist mest. Fyrst umgerðin. Mér brá þegar tjaldið var dregið upp. Utsýnið úr gluggum Kaldanshjónanna var Tjarnarbrekkan með Landakotshæðina og kirkjuna í balcsýn. Stofan sjálf gerði allar lýsingar, sem gefnar eru á íburði hennar, skrauti og ilmi, hlægi- legar. Guði sé lof að hún lyktaði eklci fram í salinn. Stofan gaf helst hugmynd um leiguíbúð tónlistarnemanda. Með þessu er leikurinn lokaliseraður að þarflausu og fjarlægður þeirri stétt, sem hann lýsir. Veiðislcálinn var miklu skárri þótt ljós og slcugg- ar gerðu nokkra glennu á frumsýningunni eins og þú sérð getið um í leikdómum. Leilcendurnir. Auðvitað bar Soffía af þeim öll- um. Leilcur hennar í þriðja þætti er það besta, sem hún hefir gert á síðari árum. Hún er upprunaleg, frumstæð. Maður sér að hún er upprisin frá dauðanum, nývöknuð til lífsins. í fyrri þáttunum fanst mér hún of hátíðleg, stilig. Henni, eins og flestum þarna, hættir við að flytja áheyrendum það, sem hún á að segja við mót- leikendurna. Afleiðingin verður sú, að það sem hún segir um umhyggju sína fyrir Öldu, ást sína og hjónabandstrygð, hljómar stundum eins og vísvitandi hræsni. Hún var smekklega klædd, 24
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Saurblað
(196) Saurblað
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Band
(200) Band
(201) Kjölur
(202) Framsnið
(203) Toppsnið
(204) Undirsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Þar ríkir fegurðin ein

Ár
2002
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
200


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þar ríkir fegurðin ein
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.