loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
SVEINN EINARSSON ÞAR RIKIR FEGURÐIN EIN til að nefna kenningar hans um framandgerð leiksins, þar sem hafnað er hinni hefðbundnu innlifun sem gjarnan er kennd við Stanislavskij; persónan, leikarinn og áhorfandinn áttu að henda á milli sín eins konar vitsmunalegum bolta til þess að glöggva sig á því hvað höfundur væri að fara - því ekki gerði Mamma Kjarkur sér grein fyrir því í leikslok, að stríð væri böl. Reyndar eru kenningar Stanislavskijs svo margbrotnar að ekki verða þær bundnar á einn bás og síður en svo að hann hafni vitsmunalegri greiningu fyrir einhverja sefjandi innlifun. Hins vegar og eklci síður voru það svo skáldverlc Brechts sem einnig hvöttu til þess að tekin væri afstaða, pólitísk meðvituð afstaða í stað tilfinn- ingalegrar meðlíðunar. Halldór Kiljan Laxness hafði opin augu og eyru fyrir báðum þessum meginstefnum og sér þess merki í helstu sjónleikjum hans eins og við munum sjá hér á eftir. Undir 1960 fór að hatta fyrir áhrifum af þessum nýmælum á Islandi, ekki síst eftir að verk Becketts og Ionescos voru lcynnt hér í Iðnó. Og á sjöunda áratugnum kynnir Leikfélag Reykjavík- ur verk eftir nýja höfunda eins og Diirrenmatt, Dario Fo, Mrozek, Tardieu, Arrabal, Örlcény og Gombrowicz, Þjóðleikhús- ið sýnir leiki Max Frisch og Harolds Pinters og Gríma bæði Frisch og Arrabal og svo Jean Genet. Ekki verða verk þessara gáf- uðu höfunda sett undir sama hatt, en allir áttu þeir sameiginlegt að þeir fóru nýjar leiðir, bæði hvað form og stíl snerti. Umtals- verð gerjun var einnig í franskri leikritun á sjötta áratugnum, þó að Ionesco og Beclcett héldu þar forystu og meira að segja hefur sennilega aldrei verið um meiri tilraunastarfsemi í bandarísku leikhúsi en einmitt á þessum árum: þarna verða til La Mama undir forystu Ellenar Stewart, The Living Theatre þeirra Judith- ar Molina og Julians Beck, The Bread and Puppet Theatre sem færði leikhúsið út á götuna (og ltom reyndar hingað til íslands um 1980) og lolts var Richard Schechner og síðar Richard For- man þarna að leggja grunninn að annars ltonar leikhústegund, sem kölluð hefur verið Performance-leikhús eða Gjörningaleilt- hús; höfundar eins og Jean Claude van Itallie og Edward Albee áttu þá sitt blómaskeið, og úr þessum jarðvegi eru bæði Sam Shephard og David Mamet sprottnir. Og á þessum árum er einnig miltil gerjun í íslensku leilthús- lífi og íslensk leikritun eignast nýtt blómaskeið. Það hefur verið 32
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Saurblað
(196) Saurblað
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Band
(200) Band
(201) Kjölur
(202) Framsnið
(203) Toppsnið
(204) Undirsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Þar ríkir fegurðin ein

Ár
2002
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
200


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þar ríkir fegurðin ein
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.