loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
ÞAR RÍKIR FEGURÐIN EIN VORIÐ GEINGUR í LIÐ MEÐ KÁLFUM en sjálfur er hann þeirrar skoðunar, að Strompleikurinn sé „„Silfurtúnglinu" fremri á ýmsa lund: leilcrænna verk og alþýð- legra í sniöum, ádeilan enn markvissari, vopnaburðurinn fim- legri. Og engum dettur í hug að skáldið láti hér staðar numið; við treystum því að Laxness eigi enn eftir að auðga íslenzltar leilt- menntir og það að marki - og láta vesaldóm olckar og spillingu kenna á hárbeittu háði sínu og réttlátri reiði".2 „Þetta var þung- ur róður," sagði leilcstjórinn, Gunnar Eyjólfsson, í samtali við greinarhöfund, „en það er það oft í leikhúsi." Sýningar urðu þó reyndar fleiri en á Silfurtúnglinu eða 24 og áhorfendafjöldi hærri eða rúm 11 þúsund, svo ekki var hægt að segja að leikurinn hafi alls lcostar fallið í grýtta jörð. Hinn laxneski leikritunarstíll Strompleikurinn er annars lconar leikur en noklcur íslendingur hafði samið til þess dags. Að kalla Halldór þar lærisvein Brechts væri fráleitt; hins vegar væri ómaksins vert að kanna einhvern tímann í alvöru, hvort Brecht hefði orðið fyrir áhrifum af verk- um Halldórs sem hann mun hafa þekkt. Afturámóti er sá skyld- leilci með Brecht og Halldóri í Strompleiknum, að leikurinn er öðrum þræði pólitísks eðlis og á þessum árum var Brecht áhrifa- valdur hins pólitíska leikhúss sem síðan átti eftir að verða býsna rílcjandi á áttunda áratugnum. Engu síður en í Silfurtúnglinu ræðst Halldór í Strompleiknum gegn gervimennslcu og skrumi, engu síður en í skáldsögunni Brekkukotsannál, sem út lcom um líkt leyti eða 1957, er hann að leita hins ósvikna. En stílsmátinn hefur tekið mið af fáránleikastefnunni og meiningin er svosem ekki neitt klístruð utaná; persónurnar óræðar og ekki festar upp með einum þræði: frú Ólfer með hana Gunnu, sem ekki kann að umla í strompinum, því hún er dauð, með fulltrúa Andans úr Japan, sem kannski boðar ekki þessa heims streð, extrafiskimat bánkans og inn- og útflytjendur sem eru í þeim mun rílcari rnæli fulltrúar þess að verða ríkir í efninu, saungprófessor sem hefur fórnarlamb leiksins, Ljónu Ólfer, í saungtímum árurn saman þó að hún hafi enga rödd til slíks, m.ö.o. lifi lífslygin; loks er svo Kúnstner Hansen, ein af þessurn göfugu sálurn úr Bókinni um 2 Ásgeir Hjartarson. Leiknum er lokið, bls. 42-47. 35
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Saurblað
(196) Saurblað
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Band
(200) Band
(201) Kjölur
(202) Framsnið
(203) Toppsnið
(204) Undirsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Þar ríkir fegurðin ein

Ár
2002
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
200


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þar ríkir fegurðin ein
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.