loading/hleð
(43) Blaðsíða 39 (43) Blaðsíða 39
ÞAR RÍKIR FEGURÐIN EIN VORIÐ GEINGUR I LIÐ MEÐ KALFUM áhorfendum. Sigurður A. Magnússon segir svo í umsögn sinni: „Þegar á allt er litið er lcannslci stílleysið alvarlegasti brestur „Prjónastofunnar". Þar ægir saman sundurleitum elementum sem eiga mjög erfiða sambúð. Tökum til dæmis Kúabóndann og Moby Dick dóttur hans, sem eru ómengaðar farsapersónur af frumstæðustu gerð, og svo á hinu leitinu Sine Manibus sem er margræð og forvitnileg persóna, sennilega lylcilpersóna leiksins. Milli þessara öfga standa svo fulltrúar rómantískunnar, Ljósdal, Sólborg og Píparinn (sem mætti kannski líka flokka undir frum- stæðan farsa), Þrídís sem vegur salt milli Snæfríðar og Kleópötru í „Atómstöðinni" ... þannig mætti halda áfram. Það vantar eitt- hvert það bindiefni í leikritið sem samtengi þennan sundurleita mannsafnað og gefi verkinu samfelldan svip. Fyrsti og annar þáttur eru t.d. af allt öðru sauðahúsi en þriðji þáttur, sem er í fjarstæðustíl en skortir þá listrænu upphafningu sem ljái fjar- stæðunum hugtæka merkingu. Á hinn bóginn eru mest drama- tíslc tilþrif í þriðja þætti; hann er í heild betur skrifaður frá leik- rænu sjónarmiði en fyrri þættirnir. - Ég ætla mér ekki þá dul að ráða tálcnin sem ég þykist fullviss um að séu í leiknum, enda hafa þau mörg það eðli góðra tákna að vera tvíræð eða jafnvel margræð, þannig að þau vísa í senn til fleiri en einnar áttar ... í heild virðist mér leikritið fjalla með táknrænum hætti um þær ógnir sem steðja að lífi manneskjunnar á jörðinni á atómöld, tog- streituna milli blekkingar og sannleika, einfalds og nægjusams lífs annarsvegar og gervilífs peningaþjóðfélagsins hinsvegar ,.."6 Hvort sem þessi túllcun er einhlít eða elclci, mætti svosem segja að tími sé kominn til að láta reyna á viðlílca staðhæfingu á nýrri öld þar sem gróðahyggjan hefur leikið hið litla íslenska samfélag svo grátt að fáránleikinn er ekki fáránlegur lengur. Reyndar hafa ýmsir reynt að lesa í tákn verksins, þeirra á meðal sá sem hér heldur á penna og vísast til þess og verður ekki end- urtekið hér.7 Sú kenning gengur m.a. út á það að í persónu Ibsens Ljósdal mætist tveir meginþættir í lífssýn skáldsins á þessum árum: sá boðberi sem þrátt fyrir allt er með puttann á lofti gagn- vart mannkyninu, afkomandi þess slcálds sem skrifaði Sölku og Bjart og bróðir organistans og Björns í Brekkukoti sem þó eru 6 Sigurður A. Magnússon. í sviðsljósiim, bls. 44. 7 Sveinn Einarsson: Hugleiðingar um laxneskar persónur, einkum leikpersónur. 39
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Saurblað
(196) Saurblað
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Band
(200) Band
(201) Kjölur
(202) Framsnið
(203) Toppsnið
(204) Undirsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Þar ríkir fegurðin ein

Ár
2002
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
200


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þar ríkir fegurðin ein
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.