loading/hleð
(88) Blaðsíða 84 (88) Blaðsíða 84
ÁRNI BERGMANN ÞAR RIKIR FEGURÐIN EIN Þeir sem í Rússlandi skrifuðu um verk Halldórs létu flestir sem ekkert hefði gerst og kannski vissu þeir ekki betur. Aðrir drógu sem mest þeir máttu úr þeim breyt- ingum sem höfðu orðið á mati skáldsins á Sovétríkjunum. Arið 1970 kom út bók um ævi og verk Halldórs Laxness eftir þau Krymovu og A. Pogodin sem áður var til vitnað. Þar er reynt að fara bil beggja. Hald- ið er til streitu mörgu af fyrri pólitískum út- listunum á verkum skáldsins og vitnað í vinsamleg ummæli þess um Sovétríkin. En það er líka játað með semingi að Halldór hafi í Skáldatíma „hrifist með öldu von- brigða" (bls. 86) með Sovétríkin eins og ýmsir aðrir menntamenn á Vesturlöndum og viðurkennt að hann hafi haft gildar ástæður til þess, en síðan er farið út í aðra sálma. Hitt er svo annaö mál, að á seinni árum Sovéttímans er lofið um verk Hall- dórs ekki jafn fyrirvaralaust og áður. í bók Krymovu og Pogodins er m.a. rætt um það að Halldór fari stundum villur vegar vegna „árekstra milli raunsæis og módernískra til- hneiginga" (bls. 195). Auk þess gæti hjá Halldóri pólitískrar þreytu, honum hætti til að skoða deilumál úr írónískri fjarlægð, í ritgerðum hans fari töluvert fyrir „háðsleg- um snobbisma, óvissu í málflutningi sem og röngu mati og slcoðunum, bæði um póli- tísk og listræn efni" (bls. 204). Svetlana Nedeljajeva segir í formála að þrem skáld- sögum Halldórs sem út komu 1977 t.d. um íslandsbersa í Guðsgjafaþulu að „Viðleitni til að gera manneskju úr miljónamæringn- um, til að draga fjöður yfir stéttaandstæður, dregur úr lýðræðisanda þessa annars mjög listræna verks."30 Með svipuðum hætti er slegið nokkuð úr og í í riti Neústrojevs um Titilblað í bók sem byrjar á Atómstöðinni - útg. 1977. Margir rússneskir gagnrýnendur hafa orð á því að heimur seinni skáldsagna Halldórs sé fullur af mjög einkennilegum mönnum og þetta titilhlað á Paradísar- heimt (1977) eins og undirstrikar þetta. Norðurlandabókmenntir sem fyrr var nefnt. En allir ljúka þessir höfundar máli sínu á því að slá á mjög jálcvæða strengi um Hall- dór Laxness sem þann mann sem ávallt hafi boðað „hugsjónir húmanisma", hafnað „borgaralegum viðhorfum" og siðgæði og kunnað að gera verk sín nauðsynleg og skilj- anleg alþýðu.31 30 Formáli að Halldor Laxness. Moskva 1977, bls. 16. 31 Krymova og Pogodin, bls. 215; Nedeljaeva, bls. 17; Neústrojev, bls. 267. 84
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Saurblað
(196) Saurblað
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Band
(200) Band
(201) Kjölur
(202) Framsnið
(203) Toppsnið
(204) Undirsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Þar ríkir fegurðin ein

Ár
2002
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
200


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þar ríkir fegurðin ein
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 84
http://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204/0/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.