loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
— 21 jafnréttis- og frelsishugsjónir, og þá eins hjartagæzku hennar, hjálpfýsi hennar og líknarlund við alla bág- stadda. Það var svo einkennilega líkt henni þetta, sem síðast er til vor komið úr huga hennar: Hún gerir ráðstöfun til þess að brjóta tízkusiðinn við útför sína í dag. Eftir óskum hennar og bæn snúast nú virðingar- og kærleiksmerkin við útför hennar upp í liknarstarfsemi, sem með vaxandi krafti á að geta staðið um ókomnar aldir í félagi voru, einmitt til styrktar þeim konum, er hún vann mest og bezt fyrir á æfinni. Það er hin síðasta kærleikskveðja hennar til vor, og er oss skylt að taka þeirri kveðju vel. Kær- leiksminningin er dýrðlegasti kranzinn á hinni blóm- laustu kistu, og sá kranz visnar ekki........... Þ B.


Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir

Höfundur
Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
42


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir
http://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.