loading/hleð
(35) Page 29 (35) Page 29
— 29 — Gamla ísland, bjóð nú brúði rúm, beztu sæng, þvi nú er komið húm; þinnar hálfu þau hin einu laun þiggur hún, og gleymir dagsins raun. Hennar lif var heiður þinn og lán, hennar dauði, vansi þinn og smán, hennar iölvun, hlekkur um þinn fót, hennar hlessun, frelsi, siðabót! — Guð sé með þér, gamla heiðursfrú! guðleg Elska var þín sanna trú. — Elskan, meiri’ en hatur alt og heift, h«nni fær ei dauðinn sjálfur steypt. Matth. Jochumsson.


Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir

Author
Year
1908
Language
Icelandic
Pages
42


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir
http://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197

Link to this page: (35) Page 29
http://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197/0/35

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.