loading/hleð
(112) Blaðsíða 100 (112) Blaðsíða 100
100 sem aldrei hafði af ásettu ráði þröngt kostum landsins, heldr fylgt í því efni anda tímans, verðr hrifin af löngun til að breyta hag þess til batnaðar, og konungarnir ganga sjálfir á undan með hinum bezta vilja og mjög miklum fjárframlögum. A öllu sést, að hið gamla er á förum, og liið nýja í nánd. Hjátrú á galdra, drauga og álfa hverfr, en leyndardómar náttúrunnar koma aptr smám- saman í ljós. Lög og hegningar mýkjast, uppeldi barna verðr viðfeldnara, og jafnvel hinn gamli klæðaburðr tekr að breytast. Hið forna dómsvald og með því höfðingja- stjórnin er að líða undir lok. Hinar gömlu stofnanir landsins eru lagðar niðr, því að tíðarandinn styðr þær eigi lengr, og annað nýtt er sett í staðinn. þjóð- in fer að kynnast meira háttum útlendinga, og verðr það í sumu til bóta, en við það fiyzt þó munaðr inn í landið, áðr hér ókunnr, svo sem tóbak og kaffi. En margar þessar nýbreytingar fara óhönduglega og verða að litlu, því að alla reynslu vantar. þjóðin er eins og óreyndr æskumaðr, sem lætr von og tilfinning bera sig. I einu orði að segja, á þessu tímabili grúfði yfirþjóðinni hið dimmasta myrkr eymdar og áþjánar, en í gegnum þetta myrkr skoin þó að lokum fagr bjarmi botri daga, sem huggaði þá menn, sem sáu eymd og niðrlæging lands- ins, svo að þeir börðust með fullkomnu þreki fyrir heill þess, þó að litlir sæist opt ávextir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 100
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.