loading/hleð
(128) Blaðsíða 116 (128) Blaðsíða 116
Eitt af því, er þjóðfundr Islendinga hafði til með- ferðar, var stjórnarfrumvarp eitt um verzlunarfrelsi á Is- landi. Fundarmenn breyttu þessu frumvarpi nokkuð, en réðu þó fastlega til þess, að bönd verzlunarinnar væri nú að fullu leyst, og utanríkismönnum heimilað að verzla hér. Mál þetta lá nú nokkra stund fyrir hjá stjórninni, enda reyndu kaupmenn, þeir er verzluðu hér, að koma í veg fyrir að það gengi fram. þó kom það að lokum inn á rfkisþing Dana (1853), og þó að Islendingar ætti þar af sinni hálfu engan talsmann, urðu þó margir mál- inu hlynntir mjög, og þótti fyrir löngu tími til kominn, að leysa til fulls þá fjötra, er í hálfa þriðju öld höfðu að miklum mun drepið í dróma dáð og dug landsmanna. Gékk málið fram, og var síðan öllum þjóðum með lög- um um siglingar og verzluu 15. apríl 1854 heimilað, að sigla hingað með kaupeyri sinn. Hefir ekki sá kvíð- bogi rætzt, er kaupmenn nú báru, og stjórnin hafði fyrr- um borið, að verzlunarfrelsið myndi leiöa hungf og ves- öld yfir landslj'ð, því að hitt er fullkunnugt, að viðskipt- in við Englendinga veita landinu nálega árlega stórmik- inn og hagfelldan arð. Tveim árum síðar en þetta gjörðist, vildi landinu sú óhamingja til, að hingað barst fjárkláði með enskum hrútum (1856). Breiddist hann skjótt út og var hinn skæðasti. Bisu þá þegar upp tveir flokkar, er hvor hafði sína skoðun á útrýmingu kláðans. Vildu aðrir skera niðr allt hið sjúka og grunaða fé, og útrýma sýk- inni þannig, og þótti annað eigi t.ækt, sökum þess að eigi yrði varnað samgöngum ; en lækna og meðul vant- aði; fyllti þann flokk öll alþýða og fiestir embættismenn út um land. Nokkrir vildu lækna sýkina, og kváðu þá eina aðferð sæma menntuðum mönnum. þeir, sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (128) Blaðsíða 116
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/128

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.