loading/hleð
(131) Blaðsíða 119 (131) Blaðsíða 119
119 aði það þó tækifæri þetta, að láta eigi þar við lenda, að ákveða árgjaldið, en það dró einnig nndir sig atkvæðiog úrskurð um stjórnarstöðu landsins í ríkinu, en því höfðu íslendingar jafnan haldið fast fram, að um það mál ætti þeir við konung sinn einan, og honum og þeim í samein- ingu hlýddi að ráða því til lykta. Ráðgjafinn liafði ekki bolmagn gegn þinginu, og dróst smámsaman á þess skoð- un, en áðr málinu lauk þar, var þingi slitið. þá er stjórnin sá, hverja stefnu ríkisþingið tók, leysti hún alþingi upp (26. febr. 1869), og lét stofna til nýrra kosniriga, og er kosningar vóru afstaðnar og þingið kom sairian (1869), lét hún leggja fyrir það tvö frum- vörp. Var annað um stjórnarstöðu Jslands í ríkinu, og það nú tekið fram, að alþingi hefði að eins ráðgjafarat- kvæði um frumvarp þetta. þótti þingmönnum frum- varpið að ýmsu leyti bjóða lakari kosti en hitt, er komið hafði frá stjórninni fyrir tveim árum, eud.a bað þingið þess, að það yrði ekki að lögum gjört. Iíitt frumvarpið varum stjórnarskrá landsins, og náði það eigi heldrsam- þykki þingsins, en þess var beðið, að konungr léti að tveim árum liðnum leggja nýtt frumvarp fyrir þing á íslandi, erhefði ályktunarvald, og skyldi frumvarp þetta að minnsta kosti veita landinu eins mikið stjórnfrelsi, og frumvarp alþingis 1867 gjörði ráð fyrir. En er stjórnin sá, að alþingi lét í engu hlut sinn, lagði hún nú að lokum frumvarp til laga um stöðu ís- lands 1 ríkinu fyrir ríkisþingið, og gékk það þar fram, og kom síðan út sem lög (2. jan. 1871). Er þar svo fyrir mælt, að Island sé óaðskiljanlegr hluti Danaveld- is, en hafi þó sérstök landsréttindi, að ríkissjóðr Dana greiði í fast árgjald til Islands sérstöku útgjalda sextlu þúsundir króna, og fjörutíu þúsundir ujji tíu ár, er síðan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (131) Blaðsíða 119
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/131

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.