loading/hleð
(138) Blaðsíða 126 (138) Blaðsíða 126
126 atkvæðalítil, lcorn þó víða í ljós, hefir á þessu tímabili borið hina happasælustu ávöxtu. 011 ófrelsisbönd eru nú brostin; nú er fengið frelsi í stjórn, í trúarbrögðum, í at- vinnu, í verzlun, svo að þjóðin í heild og hver einstakr geta nú neytt krapta'sinna. Yísindin hafa eflzt og þró- azt meðal landsmanna, og í fiestum vísindagreinum hefir einhver atkvæðamaðr verið. 1 sumum þeim grein- um vísindanna, sem áðr vóru hér lítt kunnar eða með öllu ókunnar, hefir töluvert ritað verið, svo sem í nátt- úrufræði, landafræði, læknisfræði og um stjórnarmálefni landsins. Skáldinog málfræðingarnir hafa lagt hinamestu stund á, að fegra og breinsa tungu landsmanna, og er það hið þarfasta verk, því að hver sú þjóð, sem glatar tungu feðra sinna, glatar um leið virðingu fyrir sjálfri sér. Fréttablöðin fræða nii almenning um hagi landsins og skýra frá því, er gjörist um víða veröld; þau eru nú finnn og prentsmiðjur jafnmargar, en við byrjun jDessa tímabils var ekkert blað, og tvær aðgjörðalitlar prent- smiðjur. 1 latínuskóla landsins, þar sem áðr var mest kend latína, og að nafni til guðfræði, eru nú kendar ná- lega allar þær vísindagreinir, sem tíðkast að kenna í slíkuin skólum í öðrum löndrnn. Æðri menntastofnanir eru þegar til í landinu fyrir guðfræðinga og lækna, og þó að þær komist hvergi til jafns við slíka skóla erlendis, þá er þó þar með lagðr grundvöllr til innlendrar æðri menntunar. Alþýða manna, sem, þó hún væri vonuin framar fróð, eigi fékk áðr aðra fræðslu en þá, sem for- eldrar gátu veitt, og prestar, eptir því sem þeir máttu við koma og vildu, hefir nú á nokkrum stöðum fengið barnaskóla. Gagnfræðisskóla er verið að stofna fyrir norðan land, og þrír kvennaskólar eru nú þegar til, einn í Reykjavík og tveir nyrðra. þekking á sönglist, sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (138) Blaðsíða 126
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/138

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.