loading/hleð
(22) Blaðsíða 10 (22) Blaðsíða 10
10 aðalefni hennar er um Snorra goða, er frá 980 til 1031 var ágætastr maðr vestan lands, og um deilur hans við Arnkel goða og Eyrbyggja. Ljósvetninga saga er um fjandskap þeirra Guðmundar ríka og Eyjólfs halta son- ar hans við Ljósvetninga, en þeir feðgar vóru síðasta hluta 10. aldar, og allan fyrra helming 11. aldar einhverjir mestu höfðingjar norðan lands. |>á eru nokkrar af sögum vorum um hörmuleg frænd- víg, svo sem Laxdæla og Vopnfirðinga saga. Báðar þess- ar sögur lýsa því, hvernig frændr og vinir urðu óvinir og bárust banaspjót á. Harðar saga, saga Gísla Súrssonar og Grettis saga segjafráþví, hvernig afbragðsmenn, einsog reknir af forlögunum, fallaísekt ogiitlegð. Sögurþessar skýra ljóslega frá því, hversu líf útlegðarmanna var hörmulegt, og hversu mikið tjón þeir urðu að vinna mannlegu félagi, til að forða lífi sínu, er hvergi var ör- uggt. f>á er að telja þær sögur, þar sem kvennaást verðr orsök til fjandskapar og vígaferla; um þetta efni hljóð- ar Kormaks saga, og þó einkum saga Gunnlaugs orms- tungu og Bjarnar saga Hítdælakappa. Egils saga er ein í sinni röð, að því leyti, að aðalefni hennargjöristí Nor- vegi. Hún lýsir yfirgangi Haralds hárfagra, og hvernig hann tók af lífi ágætau mann þórólf Iíveldúlfsson af rógi vondra manna, og svo aptr heipt og hefnd þeirra feðga Kveldúlfs og Skallagríms við konung. En seinna er sagt frá viðreign Eiríks blóðöxar Haraldssonar og Egils Skalla- grímssonar, en þeir tóku við fjandskapnum af feðrum sinum og mátti furðu kalla, hversu vel Agli endist að etja kappi við konung, enda var hann hið mestamikilmenni. f>á er að geta hinnar merkustu af sögum vorum Njálu. Höfuðmenn hennar eru: hin hugprúða og hreinhjartaða hetja Gunnar á Hlíðarenda, hinn spakvitri ráðsnillingr
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.