loading/hleð
(28) Blaðsíða 16 (28) Blaðsíða 16
16 gékk konungi, þá er hann vildi koma Islendingum til að ganga sér til handa og gjörast þegnar sínir, því að fyrir það tóku þeir þvert, enda vildu þeir nú skjótt heldr fá innlenda byskupa, en hlíta hinum útlendu. Kusu þeir þá ísleif, son Gizurar hvíta, til byskups (1054). Hann var hinn ágætasti maðr og lærðr vel, enda hafði hann á yngri árum gengið í skóla suðr á þýzkalandi. Hann setti brátt skóla á heimili sínu handa prestaefnum og kendi þar sjálfr. Eptir andlát hans kusu menn son hans Gizur (1080); hann var í alla staði jafningi föður síns og stjórn- aði byskupsdæmi sínu með hinum mesta skörungskap, og bætti í hvívetna siðu manna; gaf hann föðurleifð sína Skálholt fyrir byskupssetr, og fyrir fortölur hans og til- styrk Markúsar lögsögumanhs Skeggjasonar og Sæmund- ar prests fróða var tíund í lög tekin á alþingi 1097. Norð- lendingar vildu ekki lúta byskupi í öðrum fjórðungi, og fengu það af Gizuri, að byskupsstóll var settr hjá þeirn fyrir norðan land að Hólmn í Hjaltadal (1105) og þar kosinn til byskups Jón Ogmundarson, lærisveinn Isleifs byskups, lærðr maðr og guðhræddr, og setti hann þegar skóla á stólinn. Hið síðasta ár, sem Gizur sat að stóli, (1118) vóru lög færð hér fyrst í letr; hafði það verið ákveðið árinu áðr á alþingi, að næsta vetr skyldi hinir vitrustu menn rita lögin, og breyta þar, er þeim þætti betr fara; skyldi svo lesa þau upp í lögréttu á næsta þingi og það gilda, er hinn meiri partr samþykkti, og fór það fram, var þá rit- aðr vtgslúði og margt annað í lögmn. 2. Kristirvréttr settr, sögur ritaðar,deilur höfðingja byrja. Á þeim 110 árum frá 1120 til 1230 gjörðist margt markvert, en það sem sér í lagi einkennir thna þenna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.