loading/hleð
(45) Blaðsíða 33 (45) Blaðsíða 33
33 hlýðni við Jón skalla útlendan byskup á Hólmn, er í þami tíma deildi við Norðlendinga. Söfnuðu þá Norðlending- ar liði og fóru að hirðstjóranum á Grund í Eyjafirði og tóku hús á honum; varð þar harðr bardagi, því að Smiðr varðist frækilega, en að lokum féll hann, Jón skráveifa og 6 fylgdarmenn þeirra, en hinir kómust í kirkju’ og þágu grið; var þetta í júlí 1362. þó að hirðstjóri þessi væri af lífi tekinn, batnaði lít- ið hagr landsmanna eða stjórn landsins. Seinni helmingr 14. aldarinnar er einn hinn mesti styrjaldar og siðleysis tfini í sögu landsins. þá vóra víg og morð mjög tíð; höfðingjar þeir, er nokkuð áttu undir sér, höfðu sumir opt flokka uppi, fóru um landið með manndrápum og ránum, og er þeim var eigi lengr fritt í landinu, fóru þeir á konungs fund, og í stað þess að taka af honum mak- leg málagjöld, fengu þeir á stundiun hirðstjórnar vald á landinu. Sem dæmi þessa má nefna, að tveir höfðingjar, Eiríkr Guðmundarson og Guðmundr Ormsson fóru á sjálfa jólanótt (1385) að manni nokkrum saklausum, og létu höggva hann ; mæltist verk þetta svo illa fyrir, að þeir urðu að stökkva úr landi, en ári seinna kom Eiríkr út með hirðstjóm, en hann naut ekki lengi valdanna, þvi að næsta ár var. hann drepinn. Ekki gékk hin and- lega stjórnin stórum betr. Byskupar, sem þá vóru út- lendir, áttu nálega sífeldar útistöður við leikmenn, og urðu þeir því aptr og aptr að fara af landi brott. Um þessar mundir (1390) virðist ástand kirkjunnar að hafa verið hið aumasta, enda var þá Mikkael byskup í Skál- holti nýfiúinn úr landi og með honum margir prestar, °S segja annálar, að þá hafi allr kristindómr verið lítt standandi í Skálholtsbyskupsdæmi; margir prestar hafi c
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.