loading/hleð
(49) Blaðsíða 37 (49) Blaðsíða 37
37 til að beiðast fjár til handa hinum heilaga Antóníusi og brugðust menn vel við því, sem þá var títt, er dýrlingar áttu hlut að máli. þá vóru og hafðar margar aðrar fjár- beiðslur uppi við almúgann, svo að þá var kallaðr »bóna- vetr« (1418), og flutti Arni byskup þær flestar, og varð vel ágengt, enda sáu menn í gegnmn fingr við fjárdrátt hans, því að mönnum þótti hann skörungr hinn mesti og hinn glæsilegasti maðr. Fór hann héðan af landi brott eptir 4 ára dvöl (1419), og sá aldrei síðan ættland sitt, en lifði þó nokkur ár erlendis. þótti svo mikið til hans koma, að það varð orðtak, þá er einhverjum þótti ófimlega fara: »þitt var, en ekki Arna byskups«. Eptir 1400 urðu þau umskipti, að hingað til lands- ins tóku að sigla Englendingar bæði til verzlunar og fiskiveiða; var verðlag hjá þeim miklu betra, en áðr hafði verið hjá Björgvinarkaupmönnum, en þeir höfðu verzlað hér á 13. og 14. öldinni. En skjótt tóku Englend- ingar að hafa í frannni alls konar óspektir. Rændu þeir strandir landsins, brenndu kirkjur og spilltu mjög veiðar- færum landsmanna og gjörðu margt annað illt. Urðu þeir svo djarfir, að þeir optar en einu sinni réðu á hirð- stjórann á Bessastöðum og drápu suma af mönnum hans, en særðu aðra. 1420 kómu þeir á Skagafjörð á þrem skipum, og gengu þar á land upp með fylktu liði, til að ræna. Tóku þeir ráðsmann byskups og börðu hann, svo að byskup var sjálfr viðstaddr, en drápu þar einn mann konungs og gjörðu mörg önnur illvirki. Konungr vildi reyna að hepta þessi illvirki og bannaði þeim að sigla hingað og landsmönnum að verzla við þá, og bauð jafn- framt hirðstjórum sínum, að veita þeim mótstöðu, en þeir skeyttu því engu, enda þótti landsmönnum gottviðþá að eiga, er þeir fóru spaklega. Eóru nú svo skipti þeirra
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.