loading/hleð
(66) Blaðsíða 54 (66) Blaðsíða 54
54 Vorið eptir sendi konungr hingað trúnaðarmann sinn Kristófer Hvítfeld nreð tveirn herskipum; átti hann að krefja skatt af klerkum, koma siðbótinni á og fram- kværna önnurerindikonungs. |>á er hann kom út, sendi hann menn austr að Hjalla í Ölfusi, en þar var þá Ög- mundr í kynnisferð hjá Ásdísi systur sinni og þá áttræðr að aldri. Lét hann taka þar Ögmund höndum og flytja suðr á skip. Hafði honum verið ráðlagt að flýjaogforða sér, meðan Danir væri við land, en Gizur hafði tælt hann til að vera kyrran, og sagt, að hann þyrfti ekkert að ótt- ast. Kristófer ginnti hann til að láta af hendi við sig jarðir sínar og dýrgripi og var það ærið fé, með því að heita honurn frelsi, en flutti hann þó fanginn til Dan- merkr, og dó hann þar skömmu síðar. þá er Ögmundr var tekinn, var kirkjuskipun kon- ungs og með henni siðbótin tekin í lög á alþingi (1541) fyrir Skálholtsbyskupsdæmi, því að nú þorðu klerkar ekki annað en að hlýða vilja og boði Kristófers. Jón Arason ætlaði að ríða til alþingis að vanda. En er hann kom að Kalmanstungu, frétti hann hvernig komið var. þótti honum þá ráðlegast að hverfa aptr, og gefa p.kki færi á sér, en ritaði þó áðr bréf til alþingis, og kvaðst vilja hylla konung samkvæmt gamla sáttmála, en fyrir- bjóða öllum á íslandi, að dæma nokkurn dóm um sig eða byskupsdæmi sitt; en vilji einhver hafa slík mál fram, kvaðst hann skjóta máli sínu undir dóm konungs og ríkisráðsins í Norvegi, og fyrir því varð ekkert af því, að Norðlendingar tæki við siðbótinni. Gizur galt kon- ungi skatt fyrir liönd klerkanna af fé dómkirkjunnar og hélt nú Kristófer síðan heimleiðis til Danmerkr. Eptir þetta starfaði Gizur að því af mesta kappi, að siðbótin kæmist á í verki; bannaði hann messur, vök-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.