loading/hleð
(77) Blaðsíða 65 (77) Blaðsíða 65
65 og höfðu annan illverknað í frammi. Víkingar þessir kómu að Bæ, tóku Bggert höndum og rændu bæ hans, og var það stór-mikið fé, er þeir tóku þar; héldu þeir honmn í mánuð í varðhaldi, og varð hann að leysa sig með miklu gjaldi, en vinna ræningjunum áðr eið, aðkæra eigi skaða sinn né hrakninga fyrir konungi, og héldu þeir síðan á brott með miklu herfangi. Eggert hélt ekki nauð- ungareið þenna, heldr skýrði konungi frá aðförum þeirra og bað hann ásjár. Náðust ræningjar í Hollandi ogvóru þar af lífi teknir. Sendi þá konungr 6 byssur og 8 spjót í hverja syslu og var það vilji hans, að íslendingar mætti verja sig fyrir ótlendum illmennum. Bánskapr þessi varð að öllum líkindum orsök til þess, að tveim árum síðar (1581) var dæmdr hinn svo nefndi vopnadómr. Dæmdi hann Magnús Jónsson, sýslu- maðr vestra, tengdasonr Eggerts. Ámæla dómsmenn mjög þeim valdsmönnum, sem þá hafi fyrir fám árum látið taka af vopnaburð og brjóta vopn og verjur lands- mönnum til skaða. Dæmdu þeir alla menn skylda að eiga ákveðin vopn eptir efnum, svo að þeir mætti verja ættjörð sína, ef ófrið bæriaðhendi, én umboðsmaðr kon- ungs skyldi vera liðsforingi og allir hlýða honum. Hver maðr skyldi kosta sig, meðan hernaðr stæði, en hrepp- stjórar telja vopnfæra menn, og kalla þá saman, er á þyrfti að halda. þá var og ákveðið, að sýslumenn skyldi með ráði skynsömustu manna tiltaka, hvarhafaættivígi, þar er geyma mætti börn, gamahnenni og búsmala; einnig skyldu menn læra, að fylkja liði og annað það, er til skipulegs hernaðar heyrði. Skutu þeir dómi þessum til lögréttu, svo að þar yrði endrbætt það, er þurfaþætti; en eigi er þess getið, að æðri valdsmenn hafi sinnt þessu E
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.