loading/hleð
(89) Blaðsíða 77 (89) Blaðsíða 77
77 maðr scttir. Lögmönnum boðið að semja nýja lögbók. .—Harðrœði við landsmenn.—Jón Vigfússon. Lauritz Gottrup sendr til Kaupmannaliafnar. Árni Magnússon og Pdll Vídalín fcrðast um landið. 1661 varð Friðrik þriðji einvaldr konungr í Noregi og Danmörku, með því að honum og niðjum hans var svarið einveldi 1 karllegg og kvenlegg. Arið eptir kórnu út bréf konungs til í slendinga, og var þar boðið byskup- um, lögmönnum, próföstum, sýslumönnum og þeim öðr- um er kjósa skyldi af prestum og alþýðu, að koma sam- an á þingvelli, til að vinna konungi erfðahyllingareiða til einveldis, og kómu þeir þangað allir, er til þess vóru kvaddir, en höfuðsmaðr kom ekki út fyrri en þingi var slitið. Sendi hann þegar boð út um landið, og kómu þeir saman á Bessastöðum, sem vinna skyldu eiðinn, síðast í júlí, og var síðan haldið þaðan inn í Kópavog, en þar var gamall þingstaðr, og var Friðriki konungi svarinn þar trúnaðr, og öllum afkomöndum hans í kail- legg og kvenlegg (28. júlí 1662); þó báðu landsmenn kommg, að þeir mætti halda landslögum sínum fornum, og kváðust vænta þess; enda varð hin fyrstu tuttugu ár engin breyting á stjórnarháttum lslendinga. þá er Friðrik þriðji var andaðr, kom út aðmíráll Jens Kodsteen frá Leerbek (1670) og átti hann að láta íslendinga hylla Kristján konung fimmta; kom hann iit í Yestmannaeyjum í byrjun alþingis, og sendi þaðan upj3 á alþingi og lét þar birta það boð sitt, að þingmenn skyldi annaðhvort bíða sín þar, eða halda til Bessastaða og það kusu þeir. Unnu þeir, sem til þess vóru teknir, þar fyrir aðmírálnum hyllingareiða sína (8. júh 1670) og var þá síðan haldin hin ágætasta veizla. Konungr vildi nú, að íslendingar hefði sjálfii' hlut í verzlun sinni, og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.