loading/hleð
(92) Blaðsíða 80 (92) Blaðsíða 80
80 var búsettr í, og lá við búslóðarmissir og Brimarhólms- vist, ef brugðið var út af þessu, en kaupmenn beittu lög- um þessum allóvægilega. þannig var Hólmfastr nokkur, hjáleigumaðr á Brunnastöðum, eptir kæru kaupmanns síns. (1699) hýddur við staur í návist Múllers, er hér var fyrsti amtmaðr, fyrir það, að hann hafði fyrir annan mann selt tuttugu fiska í Keflavík, en fyrir sjálfan sig tíu ýsur og þrjár löngur, sem úr kastað var í Hafnarfirði, sem var kaupstaðr hans. Um sömu mundir var Tómas Konráðsson dæmdr til búslóðarmissis og Brimarhólms fyrir það, að hann seldi kaupmanni við búðir fisk, sem afiazt hafði í Stapakaupsveit. Var þá og landsmönnum sýnt margs konar harðræði af yfirmönnum ; þannig var Asbjörn nokkur Jóakimsson hýddr, svo að hann leið í ómegin, fyrir það, að hann vildi ekki flytja sendimann landfógeta yfir fjörð, en þeir amtmaðr Múller og Heide- mann fógeti létu hýða Albert nokkurn Asgeirsson sökum þess, að hann vildi ekki róa á konungsskipi; og ýmis- legt mætti annað telja, er sýnir hörku valdsmanna und- ir lok seytjándu aldarinnar. Maðr er nefndr Jón Vigfússon. Hann var ættaðr vel, og hafði framazt við háskólann í Kaupmannahöfn, og er hann kom heim til íslands, varð hann sýslumaðr í Borgarfjarðarsýslu (1666), en því embætti hélt hann skamma stund, því að finnn árum seinna var hann kærðr fyrir verzlun við útlendinga, en á öllu slíku var þá tekið mjög liart og missti hann fyrirþað sýslunnar. Sigldi hann þá til Kaupmannahafnar, til að fá rétting mála sinna; en er það tókst ekki, tók hann að hugsa á annað meira, og fékk vonarbréf fyrir byskupsdómi á Hólum — en það var þá orðið títt, að veita vonarbréf fyrir embætt- um, — og er mælt, að hann hafi mútað til þess kansellera
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.