loading/hle�
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 — tak aptur demr. og liekla í 7 lykkjur hennar þannig: mynda fyrst eina lykkju á nálinni; drag tvinnann gegnum fyrstu lykkju reimarinnar; eru f)á 2 1. á nálinni; drag tvinnann gegnum næstu I. demr.; þá eru 3 1. á nálinni; hald þannig áfram þangað til búið er að draga tvinnann gegnum 7 lykk- urnar; drag þá tvinnann gegnum allar lykkjurnar á nálinni, svo að einungis verði 1 lykkja eptir á nál- iuni; hekla þá eina drl. í síðustu 1. liinna 7 lykkna, 3 II.; tak þá í lykkjuna, sem er hinum megin á domr. og hekla þeim megin á sama hátt og áður í 7 lykkjur reimarinnar; þá 3 11.; tak eins og áður í lykkjuna hinum megin demr. og hekla þá áf'ram. Gæt vel að því, að hinar 3 11. ávallt vorði sama megin, þ. e. úthverfumegin; þegar hú- ið er að hekla jafnlangan bekk og fyrri bekkinn, þá skal hekla óðrum megin 7 11., 1 fi. í miðl. hinna 5 lykkna á demr., sem eru utanvert á tungunum ; hekla þannig í hverja tungu. Næsta umf. er stuðla-umferð, eins og sjá má á uppdr. Teng svo báða bekkina saman með loptlykkjum, eptir því, sem uppdr. sýnir; hekla á víxl í lykkjur demr. og efstu umf. á bekknum, sem fyr var heklaður, þann- ig, að samtengingarlykkjurnar verði 4 sinnum 2 II. og tvisvar 4 11.; aðgr. hinar síðari með drl. í st. í efstu umferðinni á fyrri bekknum, en hinar 2 11. eru með drl. festar í fl. sömu umferðar á sama bekknum, en ávallt tengdar í hinn bekkinn með drl. í aðra hvoral. demr. á tungunum. Sömu- leiðis má að eins hekla neðri bekkinn, en sleppa hinum efri. 49. uppdráttur. Vef tvinnanum 8 sinnum um digra pennastöng; hokla 2 11. og 23 fl. um hringinn, eina drl. í 2. 11. (Líka má fltja upp 10 lykkjur festa þær sam- an með drl. í fyrstu lykkju, og heklaþáum hring þann, er myndast 2 11. og 23 fl.; 1 drl. í 2. 11.); klipp þá endann frá og fel hann; þá er búin lítil kringla, sem er milli hinna fjögra stóru kringl.; hekla allar litlu kringlurnar fyrst. Á stóru kringlunum eru fitjaðar upp 8 lykkjur og festar saman með drl. í fyrstu 1. og myndaður hringur. 1. umf. Hekla 5 11., 1 st.; tak um hringinn, *2 11., 1 st. einnig um hringinn. Endurtak 5 sinnum frá *, 2 11., 1 drl. í 3. 1. hinna 5 11. 2. umf. Hekla 3 fl. um næstu 2 11., *1 11., 3 fl. um næstu 2 11. Endurtak 6 sinnum frá *; 1 li., 1 drl. í 1. fl. þessarar umf. 3. umf. Hekla 9 11., * 1 st. um einu lykkjuna milli fl. í síðustu umf., 6 11. Endurtak 6 sinnum frá *; 1 drl. í 3. 1. hinna 9 11. 4. umf. 1 11., * 1 fl. um næstu 6 11., 5 11., 2 fl. um sömu 6 11.; þá 5 11., 2 fl. um sömu 11., 5 11., 1 fl. um sömu 11. Endurtak þrisvar frá *; þá 1 fl. um næstu 6 11., 5 11., 2 fl. um sömu 6 11, 5 11., 2 fl. um sömu 11., 2 11.; tak eina litla kringlu; teng saman með drl. í eina fl. hennar; þá 2 11., 1 fl. um sömu 11. (á stóru kringl., er síðast var hekl. um); þá 1 fl. um næstu 6 11., 2 11., 1 drl. í 3. fl. á litlu kringl. (talið frá fyrri drl.); þá 2 11., 2 11. um sömu 6 11. á stóru kringl., er síðast var hekl. um; þá 5 11., 2 fl. um sömu 6 11., 5 11., 1 fl. um sömu 11. og áður, 1 fl. um næstu 6 11., 5 11., 2 fl. um sömu 11. og áður, 5 11., 2 fl. um sömu 11. og áður, 2 11.; tak aðra litla kringlu og teng saman með drl. í eina 11. hennar, 2 11., 1 11. um sömu 6 11. á stóru kringl., er síðast var hekl. um, svo 1 11. um næstu 6 11., 2 11., 1 drl. í 3.11. á litlu kringl. (talið frá fyrri drl.), 2 11., 2 11. um sömu 6 11. (á stóru kringl.) og áður, 5 11., 2 11. um s ömu 11. og áður, 5 11., 1 fl. um sömu 11. og áður; þá er búið að hekla eina stóra kringlu. Hinar kringl. eru heklaðar á sama hátt og þessi kringla, en sam- skeyting þeirra verður margbreyttari eptir því, sem þær fjölga. Uppdrátturinn er svo skýr, að hægt er að sjá, hvernig þær eru settar saman. Stóru kringlurnar eru festar með drl. á 8 llbogum í litlu kringlurnar, og á 4 llbogum beggja vegna við þær. Hekla svo ofan við kringlurnar. 1. umf. Hekla 1 þríbr. st. í 2. llbogann frá samskeytum kringl., * 8 11., 1 drl. í 2. llbogann frá síðast nefndum llboga, 2 11., 1 drl. í næstallboga, 8 11., 1 þríbr. st., (hekla hann að eins til hálfs, þ. e. gegnum 2 brögðin); tak í 2. llboga talið frá síðasta llboga; bregð þá tvinnanum tvisvar um nálina og hekla 1 tvíbr. st. í 2. llbogann á næstu kringlu (talið frá samskeytum kringlanna); þá er eptir 1 bragð og 2 lykkjur á nálinni; drag þá tvinnann gegnum lykkjuna og bragðið og síðast gegnum báðar lykkjurnar, sem eptir eru á nálinni. Hekla svo frá *. 2. umf. Hekla 1 11. í hverja lykkju. 3. umf. Hekla krossstuðlaröð; sjá uppdr. og út- skýringu stuðla að framan. 3 11. eru í krst. að of- anverðu og neðanverðu. 4. umf. Hekla 3 11. um fyrstu 3 11.; * 1 11.; tak milli krst.; 3 fl. um næstu 3 11. Endurtak frá *. 50. uppdráttur. Hekla þennan borða í demantsreim. Hekla þá fyrst 3 11. í fyrstu 3 1. demr., 1 11. milli hverrar 11., *þá 20 11., 1 drl. í 2. 1. demr.; snú við og hekla eina fl. í síðustu 1. hinna 20 11., 4 st.; tak í 4 næstn 1., 1 drl. í næstu 1.; snú við; *8 11., 1 drl. í 3. 1. demr.; snú við og hekla eina fl. í síðustu 1. hinna 8 11., 4 st. í næstu 4 1., 1 drl. í næstu 1. Endurtak einu sinni frá síðustu;* snú við; þá 8 11., 1 drl. í 5. 1. demr.; snú við; 1 fl. í síðustu 1. hinna 8 11., 4 st. í næstu 4 1., 1 drl. í næstu I; snú við; *7 11., 1 drl. í 6. 1. demr.; snú við og hekla eina 11. í síðustu 1. hinna 7 11., 4 st. í 4 næstu 1., 1 drl. í næstu 1. Endurtak einu sinni frá síðustu *; snú við, og hekla *8 11., I drl. í 5. 1. demr., 1 11. í síðustu 1. hinna 8 11., 4 st. í næstu 4 1., 1 drl. í næstu 1., 1 st. í 3. lauf; byrja að telja á 1. laufi, sem heklað var. End- urtak einu sinni frá síðustu *; en tak þá í 3. 1. demr., og hekla þá 1 st. í 2. lauf (talið frá 1. laufi); sjá uppdr.; þá 8 11.; hekla enn 1 lauf eins og hin fyrri, og tak í 3. 1. demr.; þá 1 st.; hekla liann í 1. laufið, sem hekl. var á tungunum; 3 fl.; hekla þær í næstu 3 1. (talið frá síðasta st.); þá 10 11.; snú við; hekla 1 fl. í 2. 1. demr.; *1 11., 1 fl. í næstu 1. demr. Endurtak 4 sinnum frá *. Endurtak svo frá fýrstu *. Hekla þá hinum meg- in við demr. 4 fl. í fyrstu 4 1. demr., (gæt vel að byrja þannig, að hinar 3 fl. í fyrrí umf. sjeu beint á móti á demr.), *ð ll., 1 fl. í 2. 1. demr. Endur- tak þrisvar frá *; þá * 11 lykkjul. (hekla livert þeirra með 6 11., 1 11. í 2. 1. hinna 6 11., 1 11.), 1 fl. í 2. 1. demr., en haf á miðri tungunni enga lykkju á milli á demr.; sjá uppdr. Endurtak þá 4 sinnum frá fyrstu * þessarar umferðar til ann- arar * ; hekla þá 6 11. í næstu 6 1. demr.; þá 2 11., 1 st. um síðustu 5 11., 2 11., 1 11. í 2. 1. demr., *2 11., 1 st.; tak um næstu 5 11. beint á móti á hinni tungunni, 2 11., 1 11. í 2. 1. demr. Endurtak tvis- var frá síðustu *. Endurtak svo frá fyrsta lykkju- laufi hinna 11 lykkjul. Fyrirsögn um hvernig hekla skuli um kringl- urnar á 42. uppdr. Byrja á hornkl.; fest bandið í miðlauf hinna 3 lykkjul., sem næst eru sam- skeytum krl. 1. umf. Hekla 3 11., 3 lykkjul., (hvert með 4 11. og 1 11. í fyrstu 1.), 1 drl. í síðustu 1. hinna 3 11.; þá 3 11., 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul. á krl., sem næst er hornkrl., 7 11., 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul. á sömu krl., þá 3 11., 3 lykkjul., (hekla þau eins og hin fyrri); 1 11. í síðustu 1. hinna 3 11., 4 11., 1 st. í drl. á fyrra laufinu, sem var hekl- að; 4 11.; 3 lykkjul. (eins og hin fyrri), 3 11., 1 drl. í miðlauf 3. lykkjul., sem er næst því, er fyrst var byrjað á; 7 11., 1 drl. í lauíið, sem byrjað var á; klipp tvinnann frá og fel endann; liekla þannig í öll vikin á milli kringlanna. 2. umf. Hekla 1 drl. í miðlauf hinna 3 lykkjul., sem eru hin fjórðu í röðinni, (talið frá samskeyt- um krl.); 9 11., 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul. ; II loptlykkjur, 1 st, í miðlauf næstu 3 lykkjul., 9 11., 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul., 11 lopt- lykkjur, 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul., *9 loptlykkjur, 1 st.; lak í 3. lauíið á næstu þrem lykkjul. á hornkrl. (sjá uppdr.), þá 7 11., 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul., 9 11., 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul., 11 loptlykkjur, 1 st. í miðlauf næstu lykkjul., 3 11., 1 tvíbr. st.; tak í næsta lauf á sömu lykkjulaufum; 4 11.; 1 tvíbr. st. um hin- ar 3 11. í vikinu rjett hjá síðasta laufi, sem hekl- að var í; 5 11., 1 tvíbr. st. um næstu 3 11.; klipp tvinnann frá og fel endann; byrja svo aptur með 1 drl. í fyrstu 1. hinna 3 11. (rjett hjá fyrsta tví- br. st.); 4 11., 1 tvíbr. st. í 3. 1. hinna 5 11. (milli síðustu tvíbr. st.); hekla þá 7 II. og 1 tvíbr. st. í sömu 1. og síðast var heklað í, 4 11., 1 tvíbr. st.; tak í síðasta tvíbr. st., sem heklaður var áður cn tvinninn var klipptur frá; hekla 1 tvíbr. st. í fyrsta lauf næstu 3 laufa, 3 11., 1 st. í næsta lauf, 11 loptlykkjur, 1 drl. í miðlauf næstu þriggja lykkjul.; 9 11., 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul. * 7 11., 1 st. í þriðja lauf næstu 3 lykkjul., 9 loptlykkjur, 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul.; 11 loptlykkjur; 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul.; 9 11., 1 st.; tak í fyrsta lauf næstu 3 lykkjul., 9 loptlykkjur, 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul.; 11 loptlykkjur, 1 drl. í miðlauf næstu 3 lykkjul. End- urtak svo frá síðari *, unz komið er að fyrsta st. á hornkrl. Endurtak svo frá fyrstu * þessarar umferðar. ---------- Krosssaumur og ýmsir aörir saumar. Allir þessir saumar eru venjulega saumaðir með „zephyrgarni“ eða silkitvinna í tvist; sjá 51.—60. uppdrátt; en svo að þeir líti vel út, verður að sauma þá með nákvæmni og vandvirkni eins og all- ar hannyrðir, er sauma skal. Allt verður að samsvara hvert öðru: tvisturinn, bandið og nálin. Áður en farið er að sauma, skal falda tvistinn eða varpa, þar sem liann er jaðarlaus. Krosssporin skal æ- tíð sauma frá jaðri til jaðars. Verkefnið má eigi þvælast nje fara í brot að óþörfu, því það lýtir vinnuna. 51. uppdráttur. Krossspor. Spor þetta er myndað af 2 sporum, undirspori og yfirspori; undirsporið er fyrst saumað á ská yfir 2 þræði á hvern veg, og má sauma það frá hægri hendi til vinstri handar, eða frá vinstri hendi til hægri handar rjett eptir vild ; en þess ber vandlega að gæta, að sporin snúi öll eins, til : hvorrar handar, sem þau eru saumuð; yfirsporið er saumað á ská yíir undirsporið og myndast þá kross, en eigi má kljúfa þræðina, þegar saumað
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Mynd
(28) Mynd
(29) Mynd
(30) Mynd
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Mynd
(34) Mynd
(35) Mynd
(36) Mynd
(37) Mynd
(38) Mynd
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Mynd
(46) Mynd
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Mynd
(54) Mynd
(55) Mynd
(56) Mynd
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Mynd
(60) Mynd
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Mynd
(64) Mynd
(65) Mynd
(66) Mynd
(67) Mynd
(68) Mynd
(69) Mynd
(70) Mynd
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Mynd
(74) Mynd
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Mynd
(78) Mynd
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Mynd
(84) Mynd
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
88