loading/hle�
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
— 16 — 1 lykkja er tekin úr, á þeim oddi prjónsins, er að hálsmálinu snýr, þegar prjónn er byrjaður; er það gjört á 3 fyrstu prjónunum eptir að fellt var af speldið; á hvorum axlarparti er prjónaður 21 prjónn með útprjóninu. Bakhlutarnir eru þá lykkj- aðir eða saumaðir við axlarpartana, en sá hluti, sem lengri er en öxlin, myndar hálsmálið að apt- anverðu. Jaðarlykkjurnar á hálsmálinu eru þá J teknar upp á prjóna, og prjónaður í hálsinn gata- horði á sama hátt og hinir, sem áður hefir verið skýrt frá. Ermarnar skal byrja að prjóna að framan, og er þá fyrst prjónaður likur borði og neðan á kjólinn, en þó má sleppa borðanum og byrja á sjálfri erminni. Fyrirsögn á borðanum framan á ermarnar. Fitja upp 7 lykkjur. Fyrsta lykkjan er ávallt I tekin óprjónuð fram af prjóninum og þá aldrei j t alin. * 1. umf. prj. 6 l. 2. umf. br. 6 I. 3. umf. br. i um pr., t. úr. Endurtak tvisvar. 4. umf. br. 6 1. ó. umf. prj. 6 1. 6. umf. br. 6 1. 7. umf. br. 5 1., en prj. 2 1. úr hinni síðust.u lykkju. 8. umf. prj. 7 1. 9. umf. br. 6 1., prj. 2 1. úr hinni síð- ustu. 10. umf. t. úr 2 fyrstu lykkjur, prj. 7 1. 11 umf. br. 7 1. 12. umf. t. úr 2 fyrstu lykkjur, prj. 6 1. Endurtak 7 sinnum frá *. Tak þá upp jað- arlykkjurnar ofan við borðann á 3 eða 4 prjóna, og prjóna nú hringinn í kring; snú úthverfunni að sjer. 1. umf. prj. sljett; snú við. 2. umf. prj. sljett, 3. umf. br. um pr., t. úr. Endurtak það alla umf. 4. umf. prj. sljett; snú við. 5. og 6. uinf. prj. sljett; snú við. 7. og 8. umf. prj. sljett. Sjálf ermin er þá prj. með sama prjóni og pilsið og bolurinn. Þegar búið er að prjóna 8 umferðir með því prjóni, er 2 lykkjum aukið í, annari þeirra í fyrstu lykkju og hinni í síðustu fykkju á umf.; þannig er aukið út í 6. hverri umf. Þegar 56 umf. eru komnar, virðist ermin nógu löng, og eru þá 11 lykkjur felldar af báðum megin við út- aukningsl. og einnig þær sjálfar, síðan eru 10 iykkjur felldar af í Ii verri umf., en síðast fellt af ofau á sjálfri erminni. Ermarnar eru þá festar í bolinn á úthverfunni með varpspori. Snúra er bú- in til úr sama lit og kjóllinn, og má annað hvort snúa hana eða hekla; hún er dregin i gataröðina ;i mittisbandinu og hálsmálinu, og skúfar búnir til á endana. Ef vill, má hekla fastar lykkjur neðan á borðann á pilsið og framan á ermarnar. 248. mynd sýnir kjólinn prjónaðan. 249. mynd. Treyja handa barni. Treyju þessa skal prjóna eptir hæðinni, og er hún ýmist stór eða lítil, eptir stærð barnsins. 249. mynd sýnir svo greinilega, hvernig auka skal út á hálsmálinu, og einnig undir höndunum; hún sýnir og, hvernig axlirnar eru prjónaðar, svo auð- velt er að prjóna án frekari útskýringar. Líka sjest, hvar auka skal út ermarnar, sem á eptir ' eru saumaðar saman, og einnig við bolinn að of- anverðu. Treyjan er prjónuð með prjóni því, er nú skal greina. Fitja upp lykkjufjölda, sem deila ! má með tölunni 8, t. d. 64, 72, 80, eða 88 o. s. frv., en auk þess skal ætíð fitja upp 6 lykkjur. J 1. umf. 1 1. óprj., br. 1 1., * prj. 2 1., br. 6 1. Endurtak alla umf. frá *; prjóna síðast 2 1., br. 2 1. 2. umf. 1 1. óprj., prj. 1 1., * br. 2 1., prj. 6jl. Endurtak frá *; bregð síðast 2 1., prj. 2 1. 3. umf. Prjóna sljett. 4. umf. 1 1. óprj., prj. 5 1., * br. 2 1., prj. 6 1. Endurtak frá*. 5. umf. 1 1. óprj., br. 5 1., * prj. 2 I., br. 6 1. Endurtak frá *. 6. umf. Bregð hana og byrja svo á 1. umferð. 250, uppdráttur. Prjón á fótskör. Fótskör þessi er prjónuð úthverf og rjetthverf með 2 bandprjónum, helzt gildum; hanamáprjóna úr vel unnu, þrinnuðu bandi. Keilumynduðu renningana má prjóna úr hárauðu, gulu og bláu bandi, en randirnar úr hvitu og svörtu. Ekki verður gjörla sagt fyrir, hversu margar lykkjur skuli fitja upp, því það er komið undir því, hversu stór fótskörin á að vera, og livort bandið er smátt eða stórt. Vjer gjörum ráð fyrir, að fitjað sje upp, t. d. 46 lykkjur, og er þá fitjað upp á svörtu bandi og prjónaður 1 prjónn sljettur, þá 2 prjónar sljettir úr hvítu bandi, og aðrir 2 úr svörtu. Þegar því er lokið, er 1. keilumyndaði renningurinn prjón- i aður úr gulu bandi; þeir eru allir prjónaðir með klukkuprjóni þannig ; 1. umf. br. um pr., 1 1. óprj., prj. 1 1., *br. um pr., 1 1. óprj., prj. 1 1. Endurtak frá *; snú við. 2. umf. er prjónuð eins og hin fyrri, en þess gætt, að prjóna saman bandið, sem brugðið var um prjóninn og lykkju þá, sem tekin var óprjónuð af prjóninum í fyrri umf.; en aptur er lykkja sú, sem prjónuð var í ! fyrri umf., tekin óprjónuð, en bandinu þó fyrst brugðið um prjóninn og er þannig jafnan prjónað á víxl. Til þess að renningarnir verði keilumynd- aðir, er 1 bragð og 2 lykkjur ætíð skildar eptir á prjóninum í annað hvort sinn, sem prjónn er endaður, og þá snúið við og prjónað aptur af prjón- inum. Prjóninu er þá haldið þannig áfram, unz 2 lykkjur eru eptir á prjóninum, sem fitjað er upp á; hafa þannig smám saman 2 og 2 lykkjur færst yfir á hinn prjóninn, eptir því sem um- ferðir fjölguðu, og þá hefir myndazt einn keilu- myndaður renningur; sjá 250. uppdr. Þáersvart band fest við, og 2 prjónar prjónaðir sljettir, síð- an 2 úr livítu bandi, og enn fremur 2 úr svörtu bandi. Hárauður renningur er þá prjónaður eins og hinn guli, og þá aptur svartar og hvítarrand- ir. Sjeu 3 litir á keilumynduðu, renningunum, verða þeir að vera annað hvort 9, 12 eða 15, því annars verður þeim ekki rjett skipað; en ef 2 lit- ir eru á þeim verða þeir að vera 10, 12 eða 14., og er þá ávallt endað á keilumynduðum renning, sem saumaður er við svörtu röndina, sem fitjuð var upp; sjá mynd af fótskör 269. 251. uppdráttur. Fitja upp 12 lykkjur. 1. umf. 1 1. óprj., prj. 11 lykkjur. 2. unif 1 1. óprj., prj. 2 1., br. 6 L, prj. 3 1. 3. umf. Prjóna hana eins og 1. umf. 4. umf. eins og 2. umf. og 5. umf. eins og 1. umf. 6. umf. 1 1. óprj., prj. 2 1., br. 3 1. Nú er tekinn 3. prjónn og á hann eru brugðn- ar 3 1. og prj. 3 1. 7. umf. 1 1. óprj., prj. 2 1., skil 3 lykkjur eptir á prjóninum óprj. og prj. 3 1. á næsta pr., prj. þá hinar 3 1., sem eptir voru ) skildar á prjóninum, og prjóna svo 3 síðustu lykkj- urnar. 8. umf. Prjóna hana eins og 2. umf. 9,. 10. umf. eins og 2. umf.; byrja svo á 1. um- ferð. Hekla neðan við bekkinn þannig: l fl. um fyrstu 1. *1 II., 9 st.; tak í 3. 1., 1 11., 1 fl. ; tak í 3. 1. Endurtak frá *. 252. uppdráttur. Fitja upp 42 lykkjur. Fyrsta Iykkjan er ávallt tekin óprjónuð fram af oddi prjónsins þannig, að bandinu er brugðið fram fyrir lykkjuna, þegar hún er tekin fram af oddinum, og verður jaðarinn þá ekki eins glipjulegur. í annari hvorri umf. eru 2 lykkjur ávallt teknar úr á miðjum prjóni þannig, að 3 lykkjur eru brugðnar saman. 1. umf. 1 I. óprj., br. 18 1., t. 2 1. úr, br. 20 1- 2. umf. Prjóna sljett. 3. umf. 1 1. óprj., prj. 11., * br. um pr., t. úr. Endurtak 7 sinnum frá *; br. um pr., t. 2 1. úr, *br. um pr., t. úr. Endurtak 8 sinnum frá *, prj. 1 1. 4. umf. Prjóna sljett. 5. umf. 1 1. óprj., prj. 1 1., br. um pr., t. úr, * prj. 2 1., br. 2 1. Endurtak tvisvar frá *, prj. 2 1., t. 2 1. úr brugðnar, prj. 2 1., * br. 2 1., prj. 2 1. Endurtak tvisvar frá * ; t. úr, br. um pr., prj. 2 1. 6. umf. 1 1. óprj., prj. 3 1.; bregð svo þær lykkjur á prjóninum, sem brugðnar eru, en prjóna þær lykkjur sljettar, sem sljettar eru; prjóna 4 síðustu lykkjurnar á prjóninum sljettar. 7. umf. 1 1. óprj., prj. 1 1., br. um pr., t. úr; prjóna þær lykkjur sljettar, sem sljettar eru, en þær lykkjur brugðnar, sem brugðnar eru á prjóninum, þannig, I að myndist randir af brugðnum og sljettum lykkj- um; á þessum síðara prjóni eru 2 lykkjur teknar úr brugðnar á miðjum prjóni, eins og áður; þegar 4 lykkjur eru eptir á prjóninum er tekið úr, band- inu brugðið um prjóninn og prjónaðar 2 lykkjur. Prjóninu er þá lialdið á fram eins og 2 síðustu prjónar, þar til lykkjur hafa fækkað svo, að gata raðirnar við jaðrana beggja vegna ná saman; sjá uppdráttinn; þegar þangað er komið, erprjónaðút- hverft og rjetthverft, það sem eptir er, en þó tekn- ar úr 2 lykkjur á miðjum prjóni í annari hvorri umf. eins og áður, þar til að eins 1 lykkja er ept- ir, og er þá bandið dregið gegnum hana ; 40 prjón- ar hafa þá verið prjónaðir fram í oddinn. Þegar búið er að prjóna 6 keilumyndaða renninga á þenn- an hátt, eru þeir saumaðir saman á úthverfunni, eins og 253. mynd sýnir, og prýða löng spor miðj- una, eins og sjest á myndinni; 254. mynd sýnir rúmábreiðuna, þegar búið er að sauma hana alla saman. Jaðarlykkjurnar neðan á ábreiðunni eru þá teknar upp á prjóna, og 1. umf. prjónuð þann- ig: * br. tvisvar um pr., t. 2 1. úr. Endurtak alla umf. frá *. 2. umf. Prjóna sljett. 3. umf. Bregð hana. 4. umf. Prjóna sljett og fell af. Kögur er þá hnýtt eða heklað neðan á ábreiðuna; sjá hekluppdrætti. Til endanna eru 3 keilumyndaðir renningar prjónaðir á sama hátt og áður, og saum- aðir við ábreiðuna, svo jaðarinn verði beinn, og þá síðast hekluð röð af föstum lykkjum. Barns-stígvjel. Fitja upp 30 lykkjur ; prjóna 12 prjóna sljetta; auk í 1 lykkju síðast á hverjum prjóni; prjóna enn 12 prjóna, en auk í 1 lykkju á öðrum hvor- um prjóni, (verður sú íaukning öll öðrum megin undir yljinni lijá tánum). Hællinn er hins vegar, og er þá þeim megin byrjað að fella af, unz 14 lykkjur eru eptir á prjóninum, prjóna svo 42 prjóna sljetta og auk ekki í. Fitja þá upp eins margar lykkjur og áður voru felldar af, og prjóna svo 12 prjóna, en tak úr síðustu lykkjur á öðrum hvor- um prjóni, (verður það undir yljinni hjá tánum eins og áður); prjóna þá enn 12 prjóna, en tak þá úr síðast á hverjum prjóni, og verða þá eptir eins margar lykkjur og fitjaðar voru upp í fyrst- unni, og eru þær felldar af. Jaðarlykkjurnar ofan- vert á tánni, eru þá teknar upp á prjón (þarsem liinir 42 sljettu prjónar voru prjónaðir). verður það 21 lykkja; prjóna þá 16 prjóna með útprjóni því, er nú skal greina: 1 1. óprj., * br. um ])r.; tak 1 1 óprj. fram af pr., prj. 2 1.; steyp hinni óprj. 1. yfir 2 síðustu lykkjur. Endurtak frá *
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Mynd
(28) Mynd
(29) Mynd
(30) Mynd
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Mynd
(34) Mynd
(35) Mynd
(36) Mynd
(37) Mynd
(38) Mynd
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Mynd
(46) Mynd
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Mynd
(54) Mynd
(55) Mynd
(56) Mynd
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Mynd
(60) Mynd
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Mynd
(64) Mynd
(65) Mynd
(66) Mynd
(67) Mynd
(68) Mynd
(69) Mynd
(70) Mynd
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Mynd
(74) Mynd
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Mynd
(78) Mynd
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Mynd
(84) Mynd
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
88