loading/hleð
(38) Blaðsíða 14 (38) Blaðsíða 14
14 SAGAJi AF J.ÓKÐ1 HREBU. vill faðir þinn ýfast við mér. Ok svá segir mér hugr. sem fleira1 muni til vandræða verða með okkr föður þínum ok hans frændum, en sjá megi fyrir, hvern enda eiga man, ok mantu jafnan mcð miklum vanda verða í milli at ganga.” Eiðr svarar: „Gott væri, ef ck' mætta nökkut gott at vinna2 í millum ykkar.” Ásbjörn hét maðr. Hann var son Þorsteins hvíta ok Sigríðar, systur3 Miðfjarðar-Skeggja. Hann kom út hingat til Islands, þetta sumar, í Blönduósi í Langadal. Ok er Skeggi frétti utkvámu frænda síns, reið hann til skips, ok fagnar vel Ásbirni, frænda sínum, ok býðr hánum heim með sér við svá marga menn, sem hann vildi. Þetta boð þiggr Ásbjörn, ok réð skipi sínu til hlunns, ok fór síðan heim til Reykja við þriðja mann. Ásbjörn var manna mestr, ok hinn fríðasli maðr ok vel látinn 4 5. Ilann var rammr at afli, svá varla fannst hans jafningi fyrir afls sakir. Hann var gleðimaðr mikill. Hann gekk jafnan til laugar at skemmta sér. ()k einn dag gengu þeir Skeggi til laugar eptir vanda, ok lágu við laugina ok töluðust meðs. Þenna dag gekk Sigríðr frá Osi til laugar með lérept sín, ok bjóst í þann tíma heim. Hón gekk þar hjá, sem þeir lágu. Ásbjörn var drambsmaðr mikill at klæðabúnaði. Þeir sáu, hvar konan gekk. Hón var í rauðum kyrtli, ok hafði 6 blá yfirhöfn; var konan bæði fríð ok mikil, ok at öllu allvasklig. As- fleira mangler i 139, men er tilföiet i Fölge 586 og 471. 2) Saaledes 586, 163 b,g og471; 139 har at t’ at uinna, som synes atrœre frem- kommet ved en Sammenblanding af at vinna og til leggja; 554 h /3 har á vinna, og de andre til leggja. 3) Urigtig dóttur i 139. 4) Réttelse i Fölge allc de andre Haandskrifter for vel búinn i 139 og 163b, som synes at vxrc fremkommet ved feil Lœsning. 5) Saaledes 139 og 471; de andre við. 6) hafði er tilföiet som nödvendigt Tilleeg i Fölge 586. de andre udclade dette Ord. 14
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.