loading/hleð
(62) Blaðsíða 26 (62) Blaðsíða 26
26 SAGAN AF þÓRÐI HREÐD. ferjuna. Oli er hann var búinn, var þat einn morgin, at'veðr var gott; þá ætlaði Þórðr at sigla út ór ánni. Heimakona gekk inn at Osi, ok kvað gott veðr at þvá lerept sin. Sigríðr var vön at þvá lerept sín í læk þcim, er fellr hjá garði at Osi. Hón fór með lereptin ok konan með henni. Þenna morgin hefir Ormr njósn af, at Þórðr man brátt sigla. Hann lætr taka sér hest. Ekki veit Skeggi til þessa. Síðan tók hann vápn sín. Hann reið út til Oss, ok þangat í hvamminn, sem Sigríðr var. Hann sté af hestinum ok batt hann; síðan leggr hann af sér vápnin, ok gengr til henriar, Sigriðar, ok setr hana niðr, ok leggr höfuð í kné henni, ok leggr hennar hendr í höfuð sér. Hón spurði, því hann görði slíkt; „því at þetta er á rnóti mínum vilja; eða mantu eigi ályktarorð bróður míns? ok man hann þat cfna; sjá þú svá fyrir þínum hluta.” Hann segir: „Ekki hirði ek um grýlur yðrar.’’ Ok er Ormr kom í hvamminn, brá hón við, heimakona, ok hljóp ofan til ferjunnar, ok sagði Þórði, at Ormr var kominn í hvamminn til Sigríðar. Þórðr brá skjótt við, ok1 tók sverð sitt ok skjöld. Hann hljóp upp í hvamminn. Ormr lá í knjám Sigríði. Þórðr hljóp at Ormi ok mælti: „Statt þú upp ok ver þik; er þat nú eigi verra, eri krjúpa at konum ,ok hörfa við mér.” Ormr brá við, ok seildist til sverðs síns, ok í því hjó Þórðr til Orms ok í sundr hinn hœgra handlegginn. I því brá Ormr sverðinu; ok í viðbragði hans brolnaði fótleggr hans. Þá hjó Þórðr höfuð af Ormi, ok gekk síðan heim til Oss, ok lýsti vígi Orms á hönd sér. Sigríðr bað Þórð, bróður sinn, forða sér. Ilann brosti at orðuin hennar ok sagði; „Hvergi man ek fara; því at ek kann engar leiðir; man ek senda mann til Reykja at segja Skeggja vígit Orms.” Hón segir; 1) ok udelader 139 og 163b; men det er tilföiet i Fölge 471, 586 og andre I/aandskrifler. 2(5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.