loading/hleð
(69) Blaðsíða 29 (69) Blaðsíða 29
SAGAN AF þÓRÐI UREÐU. 29 Þórhallr var vellauóigr1 2 at fé; engi var hann kempa kallaðr ok heldr hræddr, ok at öllu hit mesta lítilmenni. Hann var hœlinn ok hinn mesti skrumari, ok þóttist flest ráð kunna. Olöf húsfreyja hans var Hrolleifsdóttir, þess er nam Hrolleifsdal upp af Sléttahlíð. Hón var fyrir þeim um alla hluti. Hafði hón verit gefin hánum lil fjár. Hón var ung, en Pórhallr við aldr. Hón var læknir góðr. Kálfr hét bóndi einn í Hjaltadal. Hann bjó á Iválfsstöðum. Ilann var mikil- hœfr bóndi. Nú er þar til at taka at Ósi, er Skeggi hefir heygja látið Orm, frænda sinn. Hann sendir mann norðr til Ind- riða, félaga Orms, at segja hánum vígit; biðr hann búast norðan, ef hann vill nökkut leita til hefnda eptir félaga sinn; því at hann hafði svarizt í fóstbrœðralag við Orm, áðr þeir fóru til Islands. Indriði brá við skjótt ok tók vápn sín. Ilann hafði hjálm ok skjöld rauðan, mikit lsrókaspjót í hendi, gyrðr bitrligu sverði. Hánum fylgðu tveir austmenn ok aðrir tveir íslenzkir menn. Indriði reið frá skipi, þá er hann var búinn. Nú er þar til at tnka, er þeir Þórðr olr Skeggi skildu at Ósi, at Eiðr talaði meðs Þórð: ,,Pat vilda ek, fóstri minn! at þú riðir af héraðinu fyrst, en ek man ann- ast um bú þitt, meðan þú crt á braut.” Pórðr segir: „Þú skalt ráða; en ekki er mér mikit um at flýja bólstað minn.” „Svá hlýtr nú at vera at sinni,” sagði Eiðr; „því at eigi kenni ek kapp föður míns, ef þér dugir at sitja samtýnis við hann við3 syá búit.” Síðan bjósl Þórðr heiman. Hann tók vápn sín: skjöld ok hjálm, sverð ok spjót. Brœðr hans buðust til fcrðar með hánum. „Eigi vil ek þat,”. sagði Þórðr; „því at ek vil ykkr í engi vandræði leiða með mér; en *) Saaledes 139 og fem andre Haandskrifler; de övrige vel auðigr. 2) Saaledes 139, 163b og 564 b; de andre Huandskrifler have við. See Side 15, 25, 35. 3) við er udeludt i 139, 471, 27, 165, k, men er tilf. som nödrendigt Tillivg. 29
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.