loading/hleð
(77) Blaðsíða 33 (77) Blaðsíða 33
SAGAN AF þÓRÐI HREÐU. 33 Ok er þeir fundust, fretti Indriði, livat Orm dveldi. Þórðr segir, ok kvað Orm1 2 hafa keypta ser staðfestu á Miðfjarðar- nesi. Síðan sagði hann hánum vígit, „ok hefndu hans nú; því at ekki manlu í betra fœri komast við mik en nú.” Indriði kvað svá vera skyldu. Síðan sœkja þeir allir at hánum. Sigurðr austmaðr leggr til þórðar með spjóti, ok kom í skjöldinn, ok renndi út af ok niðr í völlinn. Ilann Iaut eptir laginu. Ok er Þórðr sá þat, hjó hann til hans; kom þat á Sigurð miðjan, ok tók í sundr fyrir ofan mjaðm- irnar. I þessu hjó Þorfinnr til Þórðar3, ok kom í skjöld- inn, ok sneið af mikinn mána af skildinum. Þórðr hjó á fótinn Þorfinni fyrir ofan kné, ok tók af fótinn. Þórðr bað Indriða betr at sœkja, „ef þú vilt hefna fclaga þíns.” Indriði hleypr at Þórði, ok veitir liánum mikla atsókn. Þeir sóttust lengi; en svá lauk, at Indriði féll fyrir Þórði, ok flakli allr í sundr af sárum. Þá hljóp Þórðr at förunautum Indriða, ok var eigi langt þeirra vápnaviðskipti, áðr Þórðr drap þá báða. Eptir þetta settist Þórðr niðr ok batt sár sín; því at hann hafði fengit mörg sár ok stór. Ilann gengr at Indriða, ok spurði, ef hann myndi vera groeðandi. Hann segir: „Þess þykki mér ván, ef læknar koma til.” Þá tók Þórðr til Indriða, ok kippti hánum ór blóði, ok lætr hann á bak hesti sínum. Eptir þat tekr Þórðr hest sinn, ok riðr vestr í Bólstaðarhlíð, ok segir þar tíðindin. Síðan reið hann mcð Indriða í Engihlíð. Þorvaldr fagnar vel Þórði, ok býðr hánum allan þann greiða, sem hann vill þiggja, ok spyrr tíðinda, Hann segir bardagann at Arnarstapa ok fimm manna lát 3. „En því er ek hér kominn, at ek vilda, at þú grœddir Indriða; því at aldri fær vaskara mann.” Þorvaldr 4) Fra en mein kvað t’órðr þat er optaget af 471, da dette Slykke er skrevet med en sildigere Haand i 139 og ineget forvansket. 2) Fra hans udelader 139 og 163 b; men det er optaget overeensstemmende med 471 og flere Haandskrifter. — 3) lát udelader 139. 33
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.