loading/hleð
(85) Blaðsíða 37 (85) Blaðsíða 37
SAGAN AF þÓRDI HREÐU. 37 Ketill het bóndi. Hann bjó inn frá Óslandj. Hann hafói gefit Þórði hest góðan, er Sviðgrímr het; við hann eru kenndir Sviðgrimshólar. Kálfr bóndi á Kálfstöðum bauð þeim, Þórði og Þórhalli, til jólaveizlu. Þat þekktist Þórðr. En áðr þeir riðu heiman, mælti húsfreyja við Þórð: „Þat vilda ek, at þú fœrir varliga; því at Össurr at Þverá sitr um lif þitt; hann hefir heitazt, at hefna Orms, frænda síns.” Þá sagði Þórhallr: „Ætla þú til þess, húsfreyja! at vér erum eigi uppgefnir, hvártki í ráðagörðum né harðfengi, þó at reyna þurfi, þó nökkurr liðsmunr sé, eigi alllítill.” Húsfrevja sagði: „Þrifist aldri þitt hól. Ræð ck þér Þórðr! at þú treystir ekki á harðfengi Þórhalls.” Þórðr segir: „Vel man gefast.” Síðan riða þeir á Kálfstaði, ok er þeim þar vel fagnat; var þar veizla góð um jólin. Nú er at segja frá Össuri at Þvefá, at hann heldr njósnum til um ferð Þórðar, þá hann fcrr frá jólaveizlunni. Safnar hann at sér mönnum, ok ríðr heiman við hinn nítjánda rnann um náttina fyrir atfaradag jólanna út til Hjaltadals, ok nam staðar nær Viðvík, þar sem heitir Garðshvammr, skammt frá hœnum í Viðvík. Snimma um morgininn eptir jól bað Þórðr menn búast lil heimferðar, ok kvað mart hafa fyrir sik'* 2 borit unj náttina. Kálfr. bóndi spurði, hvat hann hafði dreymt. „Þat dreymdi mik,” segir hann, „at mér þótti véi’ félagar ríða upp eptir Hjaltadal; ok er vér komum nær Viðvík, þá lilupu upp fyrir oss átján vargar; einn var miklu mestr, ok hljóp at mér með gapanda munninn, ok réið 3 á mik ok mina menn; þótti mér þeir bíta menn mína til bana. Ek þóttumst drepa marga vargana, ok hinn mesta varginn þóttumst ek særa; ok þá vaknaða ek.” Kálfr bóndi kvað vera úfrið- *) þér er udeladt i 139, men her tilföict i Fölge 27, 163g, 564 b, 564d, 554h /J. 2) sik cr udeludt i 139, men tilföiet i Fölge samtlige dc örrige Haandskrifter. 3) Feltelse for réðu i 139. 37
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.