loading/hleð
(86) Blaðsíða 38 (86) Blaðsíða 38
38 SACAN AF JiÓRÐI HREDU. vænligt, „ok eru þetta mannahugir,” ok bauð hánum at sitja þar um daginn, ok láta njósna ofan til Yiðvíkr. Þórðr vildi þat eigi. „Þá vil ek,” sagði Kálfr, „fá þer menn íleiri, at fylla flokk þinn.” Þórðr segir: „Eigi skal þat spyrjast, at Þórðr hreða hræðist eina saman drauma, ok fyrir þat auki hann fjölmenni, at hann þori eigi fyrir þeim sökum um hérað at fara.” þeir ríða nú frá Kálfstöðum sjau saman, Þórðr ok Þórhallr ok heimamenn þeirra fimm. Kálfr bóndi fékk til fylgðar við Þórð húskarl sinn, er Hallr hét, sterkr maðr. Eyvindr hét bóndi, er hjó í Ási í Hjaltadal. Hann hafði verit á Kálfstöðum um jólin. Hann hafði geht Þórði spjót gullrekit, ok heitið hánum sínu iiði, hvar sem Þórðr þyrfti manna við. Eyvindr fór með Þórði. Þeir fóru ofan eptir dalnum, ok eigi langt, áðr maðr kom í mót þeim, er Kálfr hafði gört á njósn, ok sagði þeim, at eigi færri menn myndi sitja fyrir þeim, en átján, niðr í Garðshvammi. Þór- hallr spurði, hverir þeir væri. Hann kvað Össur frá Þverá vcra formanninn. Þórðr sagði þá kost á at reyna hvatleik manna ok vápnfimi. Þórhallr segir: „Þat er ekki ráð, at halda til fundar við þá við slíkan liðsmun; ok man ek gefa til annat ráð.” „Hvert er þat?” segir Þórðr. Þórhallr segir: „Vér skulum snúa hér yíir í tunguna, ok svá í Kolbeinsdal ok svá heim, at ekki verði þeir varir við oss.” Þórðr segir: „Lítill þykki mér liðsmunr, þó þeir sé átjan, en vér niu; veit ek opt mönnum vel hafa vegnat við slíkan liðsmun; ok eigi myndi Hörða-Kári lála eltast, frændi minn, þó nökkuru meiri liðsmunr væri; man ek eigi minna hafa af hánum eða öðrum göfgum frændum mínum, en renna eigi at öllu úreyndu. Nú vil ek fara ok finna Óssur, hversu sem gengr; en þú, Þórhallr! skalt ekkf vera á þessumfundi; vil ek ekki launa svá húsfreyju þinni ykkarn velgörning, at hafa þik í nökkurum lífsháska.” Þórhallr bað hann ráða; 38
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.