loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 ur, meðan þessu fór fram, ekkíhafi getað lagt stund á bóknám, þar sem hann skorti nálega öll áhöld, er j>ar að hníga, og bjó við fátækt og skort með föður sinum; en nú bar svo til, að Vigfús Jónsson, hvers áður er getið, og tekið haíði við sýslunni eptir Jón Benedikts son, varð rnjög sjúkur, svo hann gat ekki gegnt embætti. Varð Björn f)á lögsagnari hans í sýslunni árið 1783 í næstu 3 vetur, en siðan fékk hann veitíngarbréf fyrir sýslunni, þegar Vigfús lét af henni. En jrar Björn var hnig- inn á efri aldur, og mæddur orðinn í mörgu, tók hann son sinn Jrórð sér til aðstoðar í em- hættinu, og vitum vér og, að hann tók mikinn Jrátt i héraðsstjórninni með föður sínum, eink- um j>egar fram í sótti, og bæði elli og sjúkleiki gekk á föður hans. Varð honum með þessum hætti gagn kunnug öll héraðsstjórn, og sérhvað J)að, er þar að hnígur, og með því Björn sýslu- inaður var þjóðkunnur að góðu, vitur maður og stjórnsamur og enn mesti reglumaður, þykir meiga fullyrða, að Jórður hafi nuinið margt það af föður sínum, erseinna ágætti stjórn lians, og gjörði hann svo ástsælan af sýslubú- um sínum og þeim er báru kynni af honum; liðu svo 9 ár að jiórður gegndi sýslustörfum með föður sinum. En þó liann þannig væri bundinn veraldlegum störfum, og hann í orði og verki sýndi þess óræk dæmi, hvað vel hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.