loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 var til slíkra starfa fallinn, hneig f)ó hugur hansumþær mundir og lærdóms-yökanir öllu v í'remur aö prestlegri fræöi; þess vegna varði hann öllum tómstundum sinum til þess að nema guðfræði, og með því hann var hinn mesti elju- maður, og lagði alla stund á að komast að grund- velli i hverju máli sem var, svo gat ekki heldur hjá því farið, að hann í þessari vísindagrein næði mikilli þekkíngu, og svo var það ogíraun og veru, því liann var svo vel að sér í guðfræði, að það má fullyrða, að hann í þeirri grein stóð jafn- fætis mörgum þeim mönnum, sem varið höfðu yðn sinni einúngis til að nema guðfræði, hafði hann og jafnan ánægju af því síðan, að eiga tal við guðfræðínga um guðfræðisleg vís- indi, og lagði hann þá fram djúpsærni og yfir- gripsmikla þekkíngu á þeim efnum. 31á ætla að Jórður hafi því lagt stund á þessa vísindagrein, að liann eins og liögum hans þá var varið, ekki hafi getað séð veg til þess að menntast utan- laiuls, en þá er liér í landi einginn annar veg- ur til embættis, enn sá að gjörast prestur, en hitt var líka, að hugur hans lineigðist einkum í þessa stefnu, en þar sem slík innvortis köll- un er fyrir, fer það að likindum að það komi f fram i verkinu. En þaö lá ekki fyrir ^órði, að koinast í prestastétt. Faðir jþórðar, sýslumað- ur Björn, hafði tekið eptir því livað sonur hans var vel fallinn til stjórnar, og vakti þess vegna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.