loading/hleð
(11) Page 7 (11) Page 7
7 var til slíkra starfa fallinn, hneig f)ó hugur hansumþær mundir og lærdóms-yökanir öllu v í'remur aö prestlegri fræöi; þess vegna varði hann öllum tómstundum sinum til þess að nema guðfræði, og með því hann var hinn mesti elju- maður, og lagði alla stund á að komast að grund- velli i hverju máli sem var, svo gat ekki heldur hjá því farið, að hann í þessari vísindagrein næði mikilli þekkíngu, og svo var það ogíraun og veru, því liann var svo vel að sér í guðfræði, að það má fullyrða, að hann í þeirri grein stóð jafn- fætis mörgum þeim mönnum, sem varið höfðu yðn sinni einúngis til að nema guðfræði, hafði hann og jafnan ánægju af því síðan, að eiga tal við guðfræðínga um guðfræðisleg vís- indi, og lagði hann þá fram djúpsærni og yfir- gripsmikla þekkíngu á þeim efnum. 31á ætla að Jórður hafi því lagt stund á þessa vísindagrein, að liann eins og liögum hans þá var varið, ekki hafi getað séð veg til þess að menntast utan- laiuls, en þá er liér í landi einginn annar veg- ur til embættis, enn sá að gjörast prestur, en hitt var líka, að hugur hans lineigðist einkum í þessa stefnu, en þar sem slík innvortis köll- un er fyrir, fer það að likindum að það komi f fram i verkinu. En þaö lá ekki fyrir ^órði, að koinast í prestastétt. Faðir jþórðar, sýslumað- ur Björn, hafði tekið eptir því livað sonur hans var vel fallinn til stjórnar, og vakti þess vegna


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Link to this page: (11) Page 7
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.