loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 ináls á fiví við hann, að hann færi ntanlands og lærði Iög, og tæki svo sýsluna eptir sig. Jórður taldist undan í fyrstu, enda átti iaðir hans ekki hægð á f>ví að hann gjöra út til þeirr- ar ferðar sem þurfti, en f>ó koin svo um síðir, að Jórður hét ferðinni, og fór hann utan um haustið 1792 með Akureyrar skipi; gekk honum greiðlega ferðin, en ekki lagði hann sig undir próf við háskólann fyrr enn árinu eptir 1793. 5eSar hann því næst hafði lokið við forspjallsvísindi þau, sem stúdentum er ætlað að nema, og lagt sig undir próf, eins og siður er til, lagði hann fyrir sig lögvísf, og það með þeirri ástundun og framförum, að liann að þrem- ur árum liðnum gat tekið embættispróf, og gjörði hann það þann 1. Júlí 1796 með beztu ein- kunn, og um haustið tók hann það svo kallaða examen practicum, einnig með bezta vitnis- burði. 5ykir þetta vera nægur og ljós vottur um ástundun jjórðar meðan liann dvaldi við há- skólann, og jafnframt sönnun fyrir því, hvað hann var vel gáfaður, einkum þegar á það er litið, að hann vegna fátæktar hlaut að verja töluverðum kabla úr hverjum deigi til þess að sega öðrum til, þarsemhann með þessum hætti þurfti að hafa ofan af fyrir sér og útvega sér daglega nauðþurft, en það er í augum uppi að það dregur hugann frá ætlunarverki þeirra,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.