loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 með Akureyrarskipi um haustið 1796 og fór þegar heim til íoður síns, en þar áttí hann ekki gleði að fagna, því þegar hann kom heim, var faðir hans lagstur í þeirri sótt, sem litlu síðar leiddi hann héðan, svo að það var svo að kalla fyrsta verk hans að standa yfir moldum föður síns, í stað þess að hann hafði glaðt sig við þá tilhugsun, sð geta orðið ellistoð hans. Björn sýslumaður leifði sér bezta mannorð, og var mjög tregaður af sýslubúum sínum, og þeim er báru kynni af honum, og það mjög að makleg- leikurn.1 Eins og við var að búast skipaði amtmað- ur S. Thorarensen, Jórð þegar fyrir sýsluna, en veitíngarbréf fyrir henni veitti konúngurhon- um árinu eptir. jþegar jþórður sýslumaður liafði tekið við embætti, setti hann bú að Garði í Aðalreykja- dal, eptir föður sinn, og bjó þar síðan alla æfi; húsaði þann þar vel og bygði reisuglegan bæ, og á þar með öllum rétti heima orötækið: „húsbóndinn gjörir Garðinn frægan,“ því leingi mun þessi jörð bera menjar hans oghaldauppi lians minníngu ; en þegarhann hafði búið nokk- ur ár, giptist hann árið 1804, Bóthildi Guð- ') Konferenceráð M. Stepliensen minnist sýslumanns Björns Tómássonar í Eptirmælum átjándu aidar með þess- uin orðuin : „þessi orðlagði reglu - og ráðvendnis-maður.“
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.