loading/hle�
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 ekki leiö það cá laungu áður enn liann væri tal- inn einhver enn merkasti og vitrasti sinnar tíð- ar sýslunianna, og þessu áliti sinu lielt hann óskertu til dauðadags. Sýslustjórn hans var íhlutunarsöm og skipti ser af öllu, er hneig að almenn- ings hagsæld og þörfum; hann gekk ríkt ept- ir öllum ósiðum, og helt með árvekni vörð á |)VÍ að lögunum væri gegnt rækilega. Hann lagði því ekkert mál undir höfuð ser, en gegndi liverju máli sem skjótast, því hann sá glöggt hvert mein er í {>ví, þegar þeir, sem laganna eiga að gæta og trúað er fyrir því, að gæta al- menníngs jiarfa, ekki fyrri enn í þeirra góðu tómi skipta sér af málum manna og hegna yf- irtroðslum og lagabrotum, er slík aðferð ekki einúngis dregur allan kjark úr stjóminni, hehl- ur og stælir þá, sem hneigðir erutil enslakara upp í því að gánga í berhögg við stjórnina, auk þess aö slíkt veldur margs meins þeim er hlut eiga að máli; en héraðsstjórn sýslumanns jþórðar var jafnframt Ijúfmannleg; hann gjörði aldrei úlfalda úr mýílugu, en tók að eins hart á vond- um vilja og ásetníngs glæpum, og þar af koin það, að allir unnu honum hugástum, því allt stjórnar athæfi hans lýsti því, að liann hlut- drægnislaust hélt uppi hvers manns rétti, og að það var hans aöal mark og mið að gegna verki köllunar sinnar eins og bezt inátti verða. En
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44