loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
þar sem þessi sannfæríng komst inn og var vakandi í meðvitund allra þeirra, sem Iiann var skipaður yfir, og lögreglustjórn hans var íhlut- unarsöm um allt, sem undir hann bar, að rettu lagi, heptust, eins og nærri má geta, við það allir ósiðir meðal sýslubúa hans , því eingum leiðst á- tölulaustað fara sínu fram eða vaða uppi í nokkru ósæmi, eins og hann lagði blátt bann við og hepti allt lögbannað sjálfræði. Jar af kom það að sýslustjórn hans þóttifögur fyrirmynd annara, og sönnuðu það bæði æðri og lægri, og það var því mjög að vonum að stjórninni yrði tjáð það, hvað rækilega hann gegndi köllun sinni, enda kom það og fram við liann, því árið 1810 sæmdi konúngur hans kansellíráðs nafnbót, oglétmeð því ásannast verðugleik hans og holla þjón- ustu, en um þær mundir var það nýmæli hér í Iandi að stjórnin veitti slík metorð, en því meira mark er og hafandi á slíkum heiðurs- merkjum af hendi stjórnarinnar sem henni er ótíðara að veita þau. Árið 1819 veitti konúngur honum Árnes- sýslu, og fór hann þángað um sumarið til að skoða hana, en bæði var það að þá var árferð sunnanlands vegna rignínga í lakara lagi, og hann í raun og veru frábitinn allri hreytíngu á högum sínum, þó hann vegna harðinda þeirra og ens niikla fjárfellis, sem þau árin geingu yfir sýslu hans, að vísu hefði leiðst til að sækja
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.