loading/hle�
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 þaðan, enda sá hann sig og þegar aptur um hönd, og sótti um aö meiga vera kyr í sýslu sinni, þó hún, eins og alkunnugt er, bæði sé miklu örðugri yfirferðar og tekjurnar hvergi nærri eins miklar eins og í þeirri er hann nú hafði öðlast; konúngur veitti honum og bæn sina, og urðu sýslubúar hans, eins og að lík- indum ræður, feignir þeim málalyktum. 3>egar amtmaður St. Thorarensen deyði árið 1823, var sýslumanni jþórði af stiptamtmanni Moltkefaliðáhendurað gegna amtmannsembætt- inu meðan það væri óveitt aptur; oger það auð- ráðið af bréfi stiptamtmannsins hvílíkt álit að hann hafði á vitsmunum hans og stjórnsemi. Sýslumaður jjórður færðist undan í fyrstu, en gjörði þó eins og honum var boðið, þegar stipt- amtmaður lagði að honum, og gegndi hann em- bætti þessu á annað ár, eða þángað til amtmað- ur Grímur Johnsson tók við þvi afhonumí Júlí mánuði 1825. Margir vinir lians fýstuþessað hann skyldi sækja um þetta embætti, og það er varla efi á því að konúngur hefði veitt honuin amt- mannsembættið, efhann hefði boriðsigfram um það, en nú var liann staðráðinn í því að láta fyrirberast, það eptir mundi æfinnar, í sinni kæru Jiíngeyjarsýslu, og tók hann því þess vegna fjærri að biðja um þetta embætti, þó það hefði mátt virðast, að honum hefði verið það hag- feldara, þar sem aldur tók nú að færast yfir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44