loading/hleð
(18) Page 14 (18) Page 14
14 þaðan, enda sá hann sig og þegar aptur um hönd, og sótti um aö meiga vera kyr í sýslu sinni, þó hún, eins og alkunnugt er, bæði sé miklu örðugri yfirferðar og tekjurnar hvergi nærri eins miklar eins og í þeirri er hann nú hafði öðlast; konúngur veitti honum og bæn sina, og urðu sýslubúar hans, eins og að lík- indum ræður, feignir þeim málalyktum. 3>egar amtmaður St. Thorarensen deyði árið 1823, var sýslumanni jþórði af stiptamtmanni Moltkefaliðáhendurað gegna amtmannsembætt- inu meðan það væri óveitt aptur; oger það auð- ráðið af bréfi stiptamtmannsins hvílíkt álit að hann hafði á vitsmunum hans og stjórnsemi. Sýslumaður jjórður færðist undan í fyrstu, en gjörði þó eins og honum var boðið, þegar stipt- amtmaður lagði að honum, og gegndi hann em- bætti þessu á annað ár, eða þángað til amtmað- ur Grímur Johnsson tók við þvi afhonumí Júlí mánuði 1825. Margir vinir lians fýstuþessað hann skyldi sækja um þetta embætti, og það er varla efi á því að konúngur hefði veitt honuin amt- mannsembættið, efhann hefði boriðsigfram um það, en nú var liann staðráðinn í því að láta fyrirberast, það eptir mundi æfinnar, í sinni kæru Jiíngeyjarsýslu, og tók hann því þess vegna fjærri að biðja um þetta embætti, þó það hefði mátt virðast, að honum hefði verið það hag- feldara, þar sem aldur tók nú að færast yfir


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Link to this page: (18) Page 14
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.