loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 afi eingin ráfi þóttu ráðin, nema hann hefði verið tilkvaddur. Samdi hann og í tómstund- um símim ritgjörðir um ýms málefni, t. a. m. j um skattatöku, þegar„Hjálmar á Bjargi!í kom iit á prenti, og sýslumönnum her jiótti hanu fara með ýms nýmæli í þvi efni. Sýndi hann ritgjörðir þessar vinum sinum, er kornu á Iians fund, en síðan ætlum vér hann hafi týnt þeim, f>ví ekkert þesskonar kom fram eptir hann látinn. Dómaraverk sín vandaði hann mjög, hafði hann og opt orð á því við vini sina, liversu köllun dómarans væri vandamikil, og hversu áríðandi það væri að gegna henni rækilega; gekk Iiann því jafnan að henni með ugga og — ótta, og þóttist aldrei geta gegnt henni svo rækilega sem hugur lians stóð til. Kannsakaði hann því itarlega allan málastað, og þar sem hann var framúrskararuli að skarpleika, og veitti hægt að koma sjónurn á þau atriði máls- ins, sem einkum var undir komið, komst hann jafnan að réttri undirstööu, en undir þessu er það aptur komið, að dómsatkvæðið geti orð- ið eins og vera ber. Hann lét sér því í saka- ináluni, þar sem öll rannsókn málsins er lögð á dómarans vald, annt um það, að öll þau sakaratriði, sem bæta mættu málstað hins ákærða, leiddust í ljós, eigi siður en þau áfellanði, því hann vildi einguin gánga ofnærri
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.