loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 en að þvíleyti honum var unnt, meta hegníng- una eptir því sem hlutaðeigandi hafði með réttu tilunnið; og var hann því bæði réttvis ogmild- ur dómari Eigi var hann gjarn á að heim- færa dönsk lög til þessa lands, nema þau hefðu öðlast skýlaust gildi, enda liefur það atriði, að dómendur og yfirvöld optar enn skyldi og nauð- sýn mundi til, hafa fundið dönskum lögum hér heimild og gildi, komið til leiðar ýmsum vand- kvæðum og ósamhljóðun í heimfærslu laganna hér á landi, sem ekki þarf að leiða hér rök til. Ei að siðurlagði sýslumaður jiórður miklastund á að halda þræðinum í löggjöf Dana, og skrif- aðist á við ýmsa lagamenn um réttan skilníng á þeim lagaboðum, sem mikið var í varið og útgeingu fyrir Danmörku, en einkum lét hann sér annt um að kynna sér það hvernig dómstól- arnir skildu og heimfærðu lögin, og hverjar grundvallarreglur, einkum i sakamálum, ættu sér þarstað; oghélt hann þessu áfram meðan hann liföi. I álitsskjölum sínum og öðru, sem hann ritaði, var hann gagnorður og frábitinn allri orðamælgi; orðfærið var, hvort heldur hann ritaði á dönsku eða íslenzku máli einfalt og ó- brotið, hugsunin ljós og skipuleg; ekkivarhann fljótvirkur að neinu, þvi hann var jafnframt vand- virkur og vandlátur við sjálfan sig; matti hann mest að hvert mál væri vel úr garði búið, og þareð 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.