loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 hann jafnframt lét sér anntum að gegnahverju máli sem skjótast, auðnaðist honum að geta gegnt verki köllunar sinnar bæði fljótt og vel, og er þetta að vísu fagur vitnisburður, og þó enn fegra að eiga hann með réttu skilinn. En eins og sýslumaður ^órður þannig gegndi embættisköllun sinni með heiöri og sóma og ávann sér nieð því fagran orðstir bæði nær ogfjær, þannig var hann eigi siður mikilsvirtur og ástsæll fyrir sakir mannkosta sinna og allr- ar hegðunar, og skal nú drepið á þetta í fám orðum. Á heimili sínu var hann liversdaglega hljóð- ur og fremur alvörugefinn, en jafnframt ávarps- blíður og viðfeldinn; siöavandur og reglumað- ur mesti eins og faðir hans. Báru þeir og sem honum þjónuðu þess ávalt menjar, því þeir vöndust hjá honum á reglusemi, ráðdeild og sparsemi; liðsinnti hann þeim og optlega með ráði og dáð, eptir að þeir voru farnir frá honum, og þeir þurftu aðstóðar við, enda elsk- uðu þeir hann aptur á móti eins og vera bar, sem þeirra sannan vin og velgjörara. I allri hússtjórn sinni lagði hann fram reglu- semi1, fyrirliyggju ogútsjón, og þar konahans einnig var hin ágætasta búkona, auðgaðist hann *) Jjað var t. a. m. venja sýsluinanns jjórðar að leggja tekjur sínar úr sömu sveitum tíl bússins þarfa, ogþeirrí venju bélt bann stöðugt, bvernig sem áraði.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.