loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 vel, en færðist samt aldrei mikið í fáng; eins og bann ekki heldur breytti háttum sínuin í neinu við það, ]ió honum ykjust efni, en hann varalla stund í öllum aðbúnaði sinum hinnmesti hófsmaður unr hvern hlut, frábitinn Iiverskon- ar íburði og glisi, en vandlega gætti hann {>ess að allt væri þokkalegt og- sómasamlegt utan- húss sem innan; og í {ressu voru {rau hjón hvort öðru samtaka. Gestrisinn var hann og híbýlaprúður, en við húsgángsmenn og letíngja var hann spar á fégjöfum, en liðsinnti sönnum fmrfamönnum og {reim er hann vissi, að vildu bjargast af eiginn rainleik; ekki var hann reynd- ar ör af fé, en stórgjöfull þegar mikið lá við, og vildi fiá helzt að slíkt væri á sem fæstra vitund. Jegar vinir hans sóttu hann heim, veitti hann þeim ríkuglega, og þareð liann var hneigður til víndrykkju, einkum á efri arum, veitti hann gestum sínum vín að því skapi, og í þessu eina atriði ætlum vér hann ekki hafi ætíð gætt ens gullvæga meðalhófs, sem honum að öðruleyti var svo eðlilegt. I samdrykkjum þess- um kom einkum framm gáfnasnild hans og góða hjartalag, var þá og hin mesta skemtun að við- ræðum hans, eins og hann þá gjörði sér allt að að gamni; fátalaöur var hann af náttúrufari, en jafnframt hreinskilinn og einarðarmikill, þeg- ar því var að skipta; kappsamur og þétt- lyndur, og þúngur í skauti, þegar svobarund- 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.